Samstarf Harden og Durant byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 07:30 James Harden og Kevin Durant voru flottir saman í sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks í nótt. AP/Adam Hunger James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. Stephen Curry skoraði 26 stig í 115-113 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Kelly Oubre Jr. var með 23 stig og Eric Paschall skoraði 19 stig. Lakers liðið var 106-97 yfir þegar tæpar sex mínútur voru eftir en gestirnir í Golden State unnu lokakafla leiksins 18-7. Steph fakes the pull-up and drops the no-look DIME!Mid-first quarter TNT pic.twitter.com/zkitYm3j9Z— NBA (@NBA) January 19, 2021 LeBron James gat tryggt Lakers sigurinn með lokaskoti leiksins en það geigaði. Dennis Schröder skoraði 25 stig, LeBron var með 19 stig og Anthony Davis var með 17 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar. Harden to Durant for the game-winning 3 in #PhantomCam. pic.twitter.com/ReXaVbQO3E— NBA (@NBA) January 19, 2021 James Harden var með 34 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Durant var með 30 stig, 9 fráköst, 6 stoðsendingar og sigurkörfuna í 125-123 sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur. Þetta var bara okkar annar leikur saman og við höfum ekki náð að æfa einu sinni saman,“ sagði James Harden eftir leikinn. „Þetta gera þeir. Þeir vakna, mæta í leikinn og skorað 30 stig. Ef þú ert ekki nógu grimmur og einbeittur á móti þeim þá skora þeir 50 stig á þig,“ sagði Giannis Antetokounmpo sem var með 34 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Milwaukee Bucks. KD & Harden combine for 42 of their 64 in the 2nd half to power the @BrooklynNets. @JHarden13: 34 PTS, 12 AST@KDTrey5: 30 PTS, 9 REB, 6 AST pic.twitter.com/icwGjWrCPq— NBA (@NBA) January 19, 2021 Þarna voru tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar að mætast og þetta því gott próf fyrir lið Brooklyn Nets. Liðið er þó enn bara ofurtvíeyki því Kyrie Irving missti af sínum sjöunda leik í röð. Nets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að liðið fékk James Harden frá Houston Rockets en hann er með 33 stig og 13 stoðsendingar að meðaltali í þessum leikjum. Toronto Raptors er að vakna til lífsins eftir slaka byrjun en 116-93 sigur á Dallas Mavericks í nótt var þriðji sigur liðsins í röð en Raptors menn héldu Luka Doncic í fimmtán stigum í leiknum. Kyle Lowry var með 23 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Pascal Siakam var með 15 af 19 stigum í seinni hálfleiknum. Chris Boucher skoraði 21 sitg og OG Anunoby var með 13 stig og 11 fráköst auk þess að spila góða vörn á Doncic. Aldridge, Gay, Mills & DeRozan are the first @spurs quartet with 20+ PTS in a game since 2010! #GoSpursGo @aldridge_12: 22 PTS@RudyGay: 21 PTS, 5 3PM@Patty_Mills: 21 PTS, 5 3PM@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 11 AST pic.twitter.com/kur0Y88vPV— NBA (@NBA) January 19, 2021 LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig DeMar DeRozan var með 20 stig og 11 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 125-104 útisigur á Portland Trail Blazers. Rudy Gay og Patty Mills komu báðir með 21 stig af bekknum en Spurs-bekkurinn vann Trail Blazers bekkinn 59-24. Bam Adebayo var með 28 stig og 11 fráköst í 113-107 endurkomusigri Miami Heat á Detroit Pistons en gestirnir í Pistons komust mest nítján stigum yfir. Miami lék án þeirra Jimmy Butler, Avery Bradley, Tyler Herro og Meyers Leonard en náði að enda þriggja leikja taphrinu. Goran Dragic skoraði 22 stig og þeir Duncan Robinson og Kendrick Nunn skoruðu báðir 18 stig. @ZachLaVine's 33 PTS and 7 AST power the @chicagobulls! pic.twitter.com/KvMIGBm3Vm— NBA (@NBA) January 19, 2021 Zach LaVine skoaði 33 stig þegar Chicago Bulls vann 125-120 sigur á Houston Rockets en Victor Oladipo var með 32 stig og 9 stoðsendingar í sínum fyrsta leik með Houston. Finninn Lauri Markkanen skoraði 18 stig í sigri Chicago liðsins annað kvöldið í röð. Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104 NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Stephen Curry skoraði 26 stig í 115-113 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers. Kelly Oubre Jr. var með 23 stig og Eric Paschall skoraði 19 stig. Lakers liðið var 106-97 yfir þegar tæpar sex mínútur voru eftir en gestirnir í Golden State unnu lokakafla leiksins 18-7. Steph fakes the pull-up and drops the no-look DIME!Mid-first quarter TNT pic.twitter.com/zkitYm3j9Z— NBA (@NBA) January 19, 2021 LeBron James gat tryggt Lakers sigurinn með lokaskoti leiksins en það geigaði. Dennis Schröder skoraði 25 stig, LeBron var með 19 stig og Anthony Davis var með 17 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar. Harden to Durant for the game-winning 3 in #PhantomCam. pic.twitter.com/ReXaVbQO3E— NBA (@NBA) January 19, 2021 James Harden var með 34 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Durant var með 30 stig, 9 fráköst, 6 stoðsendingar og sigurkörfuna í 125-123 sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur. Þetta var bara okkar annar leikur saman og við höfum ekki náð að æfa einu sinni saman,“ sagði James Harden eftir leikinn. „Þetta gera þeir. Þeir vakna, mæta í leikinn og skorað 30 stig. Ef þú ert ekki nógu grimmur og einbeittur á móti þeim þá skora þeir 50 stig á þig,“ sagði Giannis Antetokounmpo sem var með 34 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Milwaukee Bucks. KD & Harden combine for 42 of their 64 in the 2nd half to power the @BrooklynNets. @JHarden13: 34 PTS, 12 AST@KDTrey5: 30 PTS, 9 REB, 6 AST pic.twitter.com/icwGjWrCPq— NBA (@NBA) January 19, 2021 Þarna voru tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar að mætast og þetta því gott próf fyrir lið Brooklyn Nets. Liðið er þó enn bara ofurtvíeyki því Kyrie Irving missti af sínum sjöunda leik í röð. Nets-liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína eftir að liðið fékk James Harden frá Houston Rockets en hann er með 33 stig og 13 stoðsendingar að meðaltali í þessum leikjum. Toronto Raptors er að vakna til lífsins eftir slaka byrjun en 116-93 sigur á Dallas Mavericks í nótt var þriðji sigur liðsins í röð en Raptors menn héldu Luka Doncic í fimmtán stigum í leiknum. Kyle Lowry var með 23 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Pascal Siakam var með 15 af 19 stigum í seinni hálfleiknum. Chris Boucher skoraði 21 sitg og OG Anunoby var með 13 stig og 11 fráköst auk þess að spila góða vörn á Doncic. Aldridge, Gay, Mills & DeRozan are the first @spurs quartet with 20+ PTS in a game since 2010! #GoSpursGo @aldridge_12: 22 PTS@RudyGay: 21 PTS, 5 3PM@Patty_Mills: 21 PTS, 5 3PM@DeMar_DeRozan: 20 PTS, 11 AST pic.twitter.com/kur0Y88vPV— NBA (@NBA) January 19, 2021 LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig DeMar DeRozan var með 20 stig og 11 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 125-104 útisigur á Portland Trail Blazers. Rudy Gay og Patty Mills komu báðir með 21 stig af bekknum en Spurs-bekkurinn vann Trail Blazers bekkinn 59-24. Bam Adebayo var með 28 stig og 11 fráköst í 113-107 endurkomusigri Miami Heat á Detroit Pistons en gestirnir í Pistons komust mest nítján stigum yfir. Miami lék án þeirra Jimmy Butler, Avery Bradley, Tyler Herro og Meyers Leonard en náði að enda þriggja leikja taphrinu. Goran Dragic skoraði 22 stig og þeir Duncan Robinson og Kendrick Nunn skoruðu báðir 18 stig. @ZachLaVine's 33 PTS and 7 AST power the @chicagobulls! pic.twitter.com/KvMIGBm3Vm— NBA (@NBA) January 19, 2021 Zach LaVine skoaði 33 stig þegar Chicago Bulls vann 125-120 sigur á Houston Rockets en Victor Oladipo var með 32 stig og 9 stoðsendingar í sínum fyrsta leik með Houston. Finninn Lauri Markkanen skoraði 18 stig í sigri Chicago liðsins annað kvöldið í röð. Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104
Úslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors xxx-xxx Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 125-123 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 116-93 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 104-125 Miami Heat - Detroit Pistons 113-107 Chicago Bulls - Houston Rockets 125-120 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 108-97 New York Knicks - Orlando Magic 91-84 Memphis Grizzlies - Phoenix Suns 108-104
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti