Guðjón keyrði mest þingmanna á síðasta ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 13:59 Guðjón ók mest allra þingmanna á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, var með mestan aksturkostnað allra þingmanna árið 2020. Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur
Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira