Ólympíumeistari meðal óeirðaseggja Trumps sem réðust inn í þinghúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2021 09:00 Klete Keller er hér lengst til vinstri við hlið Michael Phelps en hinir í þessari gullsveit Bandaríkjanna eru þeir Ryan Lochte og Peter Vanderkaay. Getty/Al Bello Æfingafélagar og þjálfarar frægs bandarísks sundmanns komu upp um þátttöku hans í innrásinni í þingsalinn í Capitol byggingunni þegar var verið að staðfest kjör Joe Biden sem Bandaríkjaforseta. Klete Keller vann tvö Ólympíugull sem liðsfélagi Michael Phelps en í síðustu viku var hann einn af stuðningsmönnum Donalds Trump sem brutust inn í Þinghúsið í Washington DC. Myndband, sem blaðamaður hjá Townhall setti inn, virðist sýna það og sanna að umræddur Klete Keller hafi verið meðal óeirðaseggja Donalds Trump þennan afdrifaríka dag. An Olympic gold medalist, the swimmer Klete Keller, was part of the pro-Trump mob that sieged the Capitol, former teammates and coaches who identified him said. If confirmed by the authorities, he may face federal charges. https://t.co/srEIG09vRP— The New York Times (@nytimes) January 12, 2021 Æfingafélagar hans og þjálfarar þekktu hann bæði á stærðinni sem og að hann klæddist bandaríska Ólympíujakkanum sínum. Klete Keller er 198 sentimetrar á hæð og því oft auðþekkjanlegur á hæð sinni. Klete Keller var líka búinn að taka niður grænu grímuna sína og andlit hans sást því vel í þessu myndbandi. Keller hefur margoft sýnt stuðning sinn við Donald Trump á samfélagsmiðlum og það þarf því ekki að koma neinum á óvart að hann styðji Trump. Keller er nú 38 ára gamall en hann fór á þrjá Ólympíuleika og vann verðlaun á þeim öllum. Hann vann gullverðlaun á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 sem hluti af sveit Bandaríkjamanna í 4 x 200 metra boðsundi. Hann vann síðan silfur með sömu sveit á leikunum í Sydney 2000. Wow. Olympic swimmer Klete Keller is named as one of rioters at the Capitol. So many arrests around the country today including an OH school therapist. pic.twitter.com/txhg7RoTGO— Deborah Roberts (@DebRobertsABC) January 12, 2021 Keller var öflugur skriðssundsmaður en hann var tvö Ólympíubronsverðlaun í einstaklingsgreinum eða í 400 metra skriðsundi bæði í Sydney 2000 sem og í Aþenu 2004. Keller vann einnig tvenn gullverðlaun með boðsveit Bandaríkjamanna á heimsmeistaramóti í 50 metra laug og þá varð hann heimsmeistari í 200 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Moskvu árið 2002. SwimSwam sagði fyrst frá því að Klete Keller hafi tekið þátt í innrásinni og miðilinn fékk það seinna staðfest að Keller hafi í framhaldinu misst vinnu sína hjá Hoff & Leigh í Colorado Springs. Fyrirtækið kom fyrst af fjöllum en seinna um daginn hafði það fjarlægt allt af miðlum þess um að Keller hafi einhvern tímann unnið þar. Sund Ólympíuleikar Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Klete Keller vann tvö Ólympíugull sem liðsfélagi Michael Phelps en í síðustu viku var hann einn af stuðningsmönnum Donalds Trump sem brutust inn í Þinghúsið í Washington DC. Myndband, sem blaðamaður hjá Townhall setti inn, virðist sýna það og sanna að umræddur Klete Keller hafi verið meðal óeirðaseggja Donalds Trump þennan afdrifaríka dag. An Olympic gold medalist, the swimmer Klete Keller, was part of the pro-Trump mob that sieged the Capitol, former teammates and coaches who identified him said. If confirmed by the authorities, he may face federal charges. https://t.co/srEIG09vRP— The New York Times (@nytimes) January 12, 2021 Æfingafélagar hans og þjálfarar þekktu hann bæði á stærðinni sem og að hann klæddist bandaríska Ólympíujakkanum sínum. Klete Keller er 198 sentimetrar á hæð og því oft auðþekkjanlegur á hæð sinni. Klete Keller var líka búinn að taka niður grænu grímuna sína og andlit hans sást því vel í þessu myndbandi. Keller hefur margoft sýnt stuðning sinn við Donald Trump á samfélagsmiðlum og það þarf því ekki að koma neinum á óvart að hann styðji Trump. Keller er nú 38 ára gamall en hann fór á þrjá Ólympíuleika og vann verðlaun á þeim öllum. Hann vann gullverðlaun á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 sem hluti af sveit Bandaríkjamanna í 4 x 200 metra boðsundi. Hann vann síðan silfur með sömu sveit á leikunum í Sydney 2000. Wow. Olympic swimmer Klete Keller is named as one of rioters at the Capitol. So many arrests around the country today including an OH school therapist. pic.twitter.com/txhg7RoTGO— Deborah Roberts (@DebRobertsABC) January 12, 2021 Keller var öflugur skriðssundsmaður en hann var tvö Ólympíubronsverðlaun í einstaklingsgreinum eða í 400 metra skriðsundi bæði í Sydney 2000 sem og í Aþenu 2004. Keller vann einnig tvenn gullverðlaun með boðsveit Bandaríkjamanna á heimsmeistaramóti í 50 metra laug og þá varð hann heimsmeistari í 200 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug í Moskvu árið 2002. SwimSwam sagði fyrst frá því að Klete Keller hafi tekið þátt í innrásinni og miðilinn fékk það seinna staðfest að Keller hafi í framhaldinu misst vinnu sína hjá Hoff & Leigh í Colorado Springs. Fyrirtækið kom fyrst af fjöllum en seinna um daginn hafði það fjarlægt allt af miðlum þess um að Keller hafi einhvern tímann unnið þar.
Sund Ólympíuleikar Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti