Bíða spenntir eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2021 08:32 Sara Sigmundsdóttir hefur þjálfað sig sjálfa í nokkurn tíma en nú búast CrossFit sérfræðingar við að hún geri breytingu á því. Instagram/@sarasigmunds Eftir vandræðin á heimsleikunum í haust þá virðist íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir ætla að gera stórar breytingar hjá sér. Það lítur núna út fyrir að Sara Sigmundsdóttir ætli ekki lengur að vera sinn eigin þjálfari. Sara byrjaði síðasta CrossFit tímabil frábærlega og virtist ætla að berjast við Tiu-Clair Toomey um heimsmeistaratitilinn. Þegar kom loksins að heimsleikunum þá var okkar kona ekki lík sjálfri sér og var á endanum langt frá því að komast í ofurúrslitin. Sara sagði seinna frá því að meiðsli snemma sumars höfðu mikil áhrif á hana og hún rakti þannig kraftleysi á úrslitastundu tímabilsins til hormónaskorts hjá sér sem var afleiðing af því að hafa byrjað of snemma. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að Sara ætli að hrista aðeins upp í hlutunum á nýju ári. Hún hefur líka verið dugleg að prófa nýja hluti og breyta til á ferli sínum í CrossFit íþróttinni. CrossFit miðillinn Morning Chalk Up er þannig með Söru Sigmundsdóttur í upptalningu sinni á stórum breytingum hjá besta CrossFit fólkinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Meðal þeirra er ákvörðun Brooke Wells að hætta hjá Ben Bergeron, þjálfara Katrínar Tönju Davíðsdóttur, og ráða frekar Shane Orr, eiginmann Tiu-Clair Toomey, sem sinn nýja þjálfara. Shane Orr hefur gert góða hluti með eiginkonu sína sem hefur verið ósigrandi í fjögur ár í röð. Hann er greinilega að færa út kvíarnar því bæði Alec Smith og Will Moorad eru komnir til hans líka. Fjórða stóra breytingin á þjálfurunum sem er nefnd til sögunnar er síðan spurningin um næsta þjálfara Söru Sigmundsdóttir. Fólkið á Morning Chalk Up bíður spennt eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn. „Þó að það hafi ekki verið formleg staðfesting frá búðum Sigmundsdóttur þá hefur hefur hún sagt frá því að hún sé að leita að nýjum þjálfara og nýju prógrammi fyrir 2021 tímabilið. Við munum láta vita af því um leið og Sara og hennar teymi staðfesta breytingarnar,“ segir í frétt Morning Chalk Up um framtíðarþjálfara Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31 Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Það lítur núna út fyrir að Sara Sigmundsdóttir ætli ekki lengur að vera sinn eigin þjálfari. Sara byrjaði síðasta CrossFit tímabil frábærlega og virtist ætla að berjast við Tiu-Clair Toomey um heimsmeistaratitilinn. Þegar kom loksins að heimsleikunum þá var okkar kona ekki lík sjálfri sér og var á endanum langt frá því að komast í ofurúrslitin. Sara sagði seinna frá því að meiðsli snemma sumars höfðu mikil áhrif á hana og hún rakti þannig kraftleysi á úrslitastundu tímabilsins til hormónaskorts hjá sér sem var afleiðing af því að hafa byrjað of snemma. Það þarf því kannski ekki að koma mikið á óvart að Sara ætli að hrista aðeins upp í hlutunum á nýju ári. Hún hefur líka verið dugleg að prófa nýja hluti og breyta til á ferli sínum í CrossFit íþróttinni. CrossFit miðillinn Morning Chalk Up er þannig með Söru Sigmundsdóttur í upptalningu sinni á stórum breytingum hjá besta CrossFit fólkinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Meðal þeirra er ákvörðun Brooke Wells að hætta hjá Ben Bergeron, þjálfara Katrínar Tönju Davíðsdóttur, og ráða frekar Shane Orr, eiginmann Tiu-Clair Toomey, sem sinn nýja þjálfara. Shane Orr hefur gert góða hluti með eiginkonu sína sem hefur verið ósigrandi í fjögur ár í röð. Hann er greinilega að færa út kvíarnar því bæði Alec Smith og Will Moorad eru komnir til hans líka. Fjórða stóra breytingin á þjálfurunum sem er nefnd til sögunnar er síðan spurningin um næsta þjálfara Söru Sigmundsdóttir. Fólkið á Morning Chalk Up bíður spennt eftir því að Sara opinberi nýja þjálfara sinn. „Þó að það hafi ekki verið formleg staðfesting frá búðum Sigmundsdóttur þá hefur hefur hún sagt frá því að hún sé að leita að nýjum þjálfara og nýju prógrammi fyrir 2021 tímabilið. Við munum láta vita af því um leið og Sara og hennar teymi staðfesta breytingarnar,“ segir í frétt Morning Chalk Up um framtíðarþjálfara Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31 Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. 11. janúar 2021 08:31
Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01
Eins gott fyrir Söru að vera við öllu búin þegar Moli er á ferðinni í Simmagym Sara Sigmundsdóttir og Moli eyða miklum tíma saman í Simmagym og þá geta stundum orðið „smá slys“ þegar sumir verða of kappsamir. 29. desember 2020 08:31
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15. desember 2020 09:30