Þingmaður smitaður eftir árásina á þinghúsið Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 08:48 Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty Pramila Jayapal, þingmaður demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur smitast af kórónuveirunni. Jayapal segir frá því á Twitter að hún hafi smitast í kjölfar þess að hafa ásamt öðrum þingmönnum verið flutt í skjól, í lokað herbergi, þegar múgur réðst á bandaríska þinghúsið í síðustu viku. Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021 Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira
Jayapal er annar þingmaðurinn sem staðfestir að hafa greinst með Covid-19 eftir árásina. Áður hafði Demókratinn Bonnie Watson Coleman, þingmaður frá New Jersey í fulltrúadeildinni, greint frá því að hafa smitast í sömu aðstæðum. Á Twitter lýsir hún aðstæðunum í herberginu þangað sem hún og fleiri voru flutt á meðan á árásinni stóð. „Þar sem fjöldi Repúblikana grimmilega neituðu að bera grímu og af tillitsleysi hæddust að samstarfsmönnum og starfsmönnum sem buðu þeim slíka.“ Læknir sem starfar í bandaríska þinghúsinu varaði við því á sunnudaginn að margir þingmanna kunni að hafa verið útsettir fyrir smiti þegar þeir voru fluttir í skjól á meðan á árásinni stóð. Jayapal segir að allir þeir þingmenn sem hafi neitað að bera grímu og þannig stofnað lífi annarra í hættu eigi að vera dregnir til ábyrgðar vegna eigingirni sinnar og fávitaháttar. Demókratinn Pramila Jayapal er þingmaður Washington-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Fréttin hefur verið uppfærð. Only hours after Trump incited a deadly assault on our Capitol, many Republicans still refused to take the bare minimum COVID-19 precaution and simply wear a damn mask in a crowded room during a pandemic creating a superspreader event ON TOP of a domestic terrorist attack.— Rep. Pramila Jayapal (@RepJayapal) January 12, 2021
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira