Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir er skemmtilegur viðmælandi og margir vildu hlusta á viðtalið við hana. Instagram/@@wit.fitness Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast) CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast)
CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30