Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir er skemmtilegur viðmælandi og margir vildu hlusta á viðtalið við hana. Instagram/@@wit.fitness Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast) CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast)
CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30