Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:06 Danny Green og félagar börðust hetjulega í nótt en það dugði ekki til. Tim Nwachukwu/Getty Images Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira