Curry og LeBron í banastuði | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 10:41 LeBron var léttur í LA í nótt. Hann fór líka á kostum. Sean M. Haffey/Getty Images Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers. Lebron James gerði 28 stig og gaf sjö stoðsendingar er Lakers vann nauman sigur, 117-115, á Chicago í nótt. Zach LaVine skoraði 38 stig fyrir Chicago en spennan var mikil undir lokin. Lakers er á toppi vesturdeildarinnar. watch on YouTube Boston Celtic er á hvínandi signing í austrinu en þeir unnu fjórða leik sinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Washington, 116-107. Boston hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni og einungis Indiana og Philadelphia hafa gert betur. Steph Curry tryggði Golden State sinn fimmta sigur í fyrstu níu leikjunum er Warriors unnu tíu stiga sigur á LA Clippers, 115-105. Curry var allt í öllu hjá Golden State; skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Paul George gerði 25 fyrir Clippers. watch on YouTube Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, gerði 35 stig fyrir Milwaukee sem tapaði þó fyrir Utah á heimavelli, 118-131. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Utah með 32 stig en bæði lið eru með fimm sigra í fyrstu níu leikjunum. Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Lebron James gerði 28 stig og gaf sjö stoðsendingar er Lakers vann nauman sigur, 117-115, á Chicago í nótt. Zach LaVine skoraði 38 stig fyrir Chicago en spennan var mikil undir lokin. Lakers er á toppi vesturdeildarinnar. watch on YouTube Boston Celtic er á hvínandi signing í austrinu en þeir unnu fjórða leik sinn í röð í nótt er þeir höfðu betur gegn Washington, 116-107. Boston hefur unnið sjö af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni og einungis Indiana og Philadelphia hafa gert betur. Steph Curry tryggði Golden State sinn fimmta sigur í fyrstu níu leikjunum er Warriors unnu tíu stiga sigur á LA Clippers, 115-105. Curry var allt í öllu hjá Golden State; skoraði 38 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Paul George gerði 25 fyrir Clippers. watch on YouTube Giannis Antetokounmpo, gríska fríkið, gerði 35 stig fyrir Milwaukee sem tapaði þó fyrir Utah á heimavelli, 118-131. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Utah með 32 stig en bæði lið eru með fimm sigra í fyrstu níu leikjunum. Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 105-110 (eftir framlengingu) Washington - Boston 107-116 Charlotte - New Orleans 118-110 Oklahoma - New York 101-89 Orlando - Houston 90-132 Utah - Milwaukee 131-118 Brooklyn - Memphis 110-115 LA Clippers - Golden State 105-115 Chicago - LA Lakers 115-117 Toronto - Sacramento 144-123
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira