Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 17:00 Chris Paul og Devin Booker mynda nú skemmtilegt bakvarðarteymi hjá liði Phoenix Suns. Getty/Christian Petersen Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Lið Phoenix Suns hefur komið nokkuð á óvart í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, en liðið er í toppbaráttu Vesturdeildarinnar. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sportið í dag er NBA-deildin til umræðu og voru öll lið deildarinnar tekin fyrir. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, sem fylgjast grannt með gangi máli í NBA. Þremenningarnir eru mjög hrifnir af liði Phoenix Suns, enda liðið leikið vel á tímabilinu. „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur með það. Hann er grjótharður Phoenix Suns-maður,“ útskýrir Kjartan. „Það er leitun að þeim,“ segir Birkir og heldur áfram: „Það er gaman að einhver sé Phoenix Suns-maður.“ Leikstjórnandinn Chris Paul kom til liðsins fyrir leiktímabilið og hefur breytt leikstílnum. „Hann er samt bara með 13,3 stig. En hann gerir miklu meira en það,“ segir Kjartan. „Hann er sennilega mesti „kafteinninn“ í deildinni í dag,“ segir Einir og bætir við að Chris Paul sé mesti leiðtogi deildarinnar. „Hann stýrir liðinu alveg ótrúlega vel.“ Einir segir stuðningsmenn Suns geta verið ánægða með sitt lið. „Þetta er í fyrsta skiptið í mörg, mörg ár sem þeir eru að horfa upp á virkilega spennandi og flott lið.“ Það má sjá allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en NBA þríburarnir eins og þeir kalla sig fara þá yfir öll liðin í NBA-deildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Lið Phoenix Suns hefur komið nokkuð á óvart í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, en liðið er í toppbaráttu Vesturdeildarinnar. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Sportið í dag er NBA-deildin til umræðu og voru öll lið deildarinnar tekin fyrir. Í þættinum fær Kjartan Atli Kjartansson til sín þá Eini og Birki Guðlaugssyni, sem fylgjast grannt með gangi máli í NBA. Þremenningarnir eru mjög hrifnir af liði Phoenix Suns, enda liðið leikið vel á tímabilinu. „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur með það. Hann er grjótharður Phoenix Suns-maður,“ útskýrir Kjartan. „Það er leitun að þeim,“ segir Birkir og heldur áfram: „Það er gaman að einhver sé Phoenix Suns-maður.“ Leikstjórnandinn Chris Paul kom til liðsins fyrir leiktímabilið og hefur breytt leikstílnum. „Hann er samt bara með 13,3 stig. En hann gerir miklu meira en það,“ segir Kjartan. „Hann er sennilega mesti „kafteinninn“ í deildinni í dag,“ segir Einir og bætir við að Chris Paul sé mesti leiðtogi deildarinnar. „Hann stýrir liðinu alveg ótrúlega vel.“ Einir segir stuðningsmenn Suns geta verið ánægða með sitt lið. „Þetta er í fyrsta skiptið í mörg, mörg ár sem þeir eru að horfa upp á virkilega spennandi og flott lið.“ Það má sjá allt spjallið þeirra hér fyrir neðan en NBA þríburarnir eins og þeir kalla sig fara þá yfir öll liðin í NBA-deildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Sportið í dag Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira