Ígildi íslensku þjóðarinnar liggur í valnum Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2021 12:24 Þessi mynd var tekin af Covid-19 sjúklingi í Los Angeles en þar deyr einn vegna sjúkdómsins á um nítján mínútna fresti, að meðaltali. AP/Jae C. Hong Alls hafa 365.346 dáið vegna Covid-19 í Bandaríkjunum, samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans, þar sem haldið er utan um opinberar tölur. Það þýðir að fleiri hafa dáið þar en Íslendingar voru í upphafi síðasta árs. Samkvæmt Hagstofu íslands voru Íslendingar alls 364 þúsund talsins þann 1. janúar í fyrra. Ekki er búið að gefa út nýjar tölur enn. Gærdagurinn var sá banvænasti vestanhafs frá því faraldur nýju kórónuveirunnar hófst og var það í fyrsta sinn sem fleiri en fjögur þúsund Bandaríkjamenn dóu vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Alls dóu 4.085 í gær, samkvæmt opinberum tölum. Í heildina hafa rúmlega 21,5 milljón manna smitast af Covid í Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja að þó bólusetningar séu byrjaðar, séu mánuðir þar til nægilega margir hafi verið sprautaðir til að draga úr dreifingu veirunnar. Í frétt CNN er vísað í spálíkön þar sem fram kemur að allt að 115 þúsund manns gætu dáið til viðbótar á næstu fjórum vikum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Kaliforníu þar sem rúmlega þúsund manns hafa dáið á tveimur dögum. Í Los Angeles sýslu deyr einhver úr Covid-19 á nítján mínútna fresti. Þeim fer einnig hratt fjölgandi sem deyja í Brasilíu og hafa nú rúmlega tvö hundruð þúsund manns dáið þar í landi, svo vitað sé. Látnum fjölgaði um 1.524 á milli daga og er heildartalan nú í 200.498, samkvæmt AP fréttaveitunni. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sjá meira
Samkvæmt Hagstofu íslands voru Íslendingar alls 364 þúsund talsins þann 1. janúar í fyrra. Ekki er búið að gefa út nýjar tölur enn. Gærdagurinn var sá banvænasti vestanhafs frá því faraldur nýju kórónuveirunnar hófst og var það í fyrsta sinn sem fleiri en fjögur þúsund Bandaríkjamenn dóu vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Alls dóu 4.085 í gær, samkvæmt opinberum tölum. Í heildina hafa rúmlega 21,5 milljón manna smitast af Covid í Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja að þó bólusetningar séu byrjaðar, séu mánuðir þar til nægilega margir hafi verið sprautaðir til að draga úr dreifingu veirunnar. Í frétt CNN er vísað í spálíkön þar sem fram kemur að allt að 115 þúsund manns gætu dáið til viðbótar á næstu fjórum vikum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Kaliforníu þar sem rúmlega þúsund manns hafa dáið á tveimur dögum. Í Los Angeles sýslu deyr einhver úr Covid-19 á nítján mínútna fresti. Þeim fer einnig hratt fjölgandi sem deyja í Brasilíu og hafa nú rúmlega tvö hundruð þúsund manns dáið þar í landi, svo vitað sé. Látnum fjölgaði um 1.524 á milli daga og er heildartalan nú í 200.498, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sjá meira