Frá þessu segir á heimasíðunni korona.fo. Þar segir að maðurinn hafi andast á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn í gær.
Alls hafa 626 smitast af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins.
Tilkynnt var um fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 í Færeyjum í dag. Var um að ræða 68 ára karlmann sem hafði legið á sjúkrahúsi í Þórshöfn vegna veikindanna frá því skömmu fyrir jól.
Frá þessu segir á heimasíðunni korona.fo. Þar segir að maðurinn hafi andast á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn í gær.
Alls hafa 626 smitast af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins.