Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 13:01 Leikmenn Boston University þurftu að spila með grímur í gær. Twitter/@@TerrierWBB Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021 Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Það er algengt að leikmenn þurfi að setja upp grímur utan vallar vegna kórónuveirufaraldursins en nú hafa forráðamenn háskólans í Boston gengið einu skrefi lengra. Boston University tók nefnilega þá ákvörðun í gær að láta leikmenn körfuboltaliða skólans spila leiki sína með grímur. Boston University basketball players are wearing masks during their games and will require opposing teams to wear a mask at their home games too pic.twitter.com/zeThnuaMPv— My Mixtapez (@mymixtapez) January 4, 2021 Bæði Boston skólaliðin mættu Holy Cross í gær og hver einast leikmaður Boston liðanna þurftu að spila með grímu yfir munni og nefi. Leikur kvennaliðanna fór fram á heimavelli Boston University og af þeim sökum spiluðu meira að segja bæði liðin með grímur. Emily https://t.co/qn89BJjXCy pic.twitter.com/Ch8KoCYZsJ— BU Women's Basketball (@TerrierWBB) January 4, 2021 Aðeins karlalið Boston University spilaði aftur á móti með grímur í leiknum á móti Holy Cross. Karlaliðin mætast aftur í kvöld og þá á heimavelli Boston University. Í þeim leik munu bæði liðin spila með grímu. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á þessu tímabili en öllum leikjum fyrir áramót var aflýst vegna heimsfaraldursins. Boston University liðin létu grímurnar heldur ekki trufla sig. Karlaliðið vann sinn leik 83-76 og kvennaliðið vann öruggan 76-54 sigur. Morales finds Tate in the corner for his second 3-pointer! Tate becomes the first Terrier to reach double figures (12 pts.). #GoBU Watch on ESPN+: https://t.co/LH4VmyXVRg pic.twitter.com/RF72dPqF4P— BU Men's Basketball (@TerrierMBB) January 4, 2021
Körfubolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira