Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 18:57 Staða framkvæmda á svæðinu við Suðurgötu síðdegis í dag, 5. maí. FSR Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl. Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl.
Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira