Ætla að hefja skemmtiferðasiglingar í ágúst Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 23:22 Skemmtiferðaskip við höfn í borginni Tampa í Flórída. AP/Chris O'Meara Skemmtiferðaskipaútgerðin Carnival Cruise Line ætlar að hefja áætlunarferðir sínar í Norður Ameríku að nýju í ágúst. Skip fyrirtækisins munu leggja af stað í ferðir um Karíbahafið frá höfnum í Galveston í Texas og í Port Canaveral í Flórída í kringum mánaðamótin júlí – ágúst. Þegar að brottför kemur verða liðnir fimm mánuðir frá því að starfsemi stöðvaðist vegna faraldurs kórónuveirunnar. Aðrar ferðir, til Ástralíu og til Havaí, verður annaðhvort aflýst eða frestað enn frekar. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna gaf út tilskipun um miðjan mars-mánuð þar sem skemmtiferðasiglingar voru settar á ís og mun bannið standa til 24. júlí hið minnsta. Í faraldrinum hefur sést að smit getur auðveldlega dreifst um skemmtiferðaskip og segja forráðamenn Carnival Cruise Line að vinna sé í gangi við að kortleggja smitleiðir og ákvarða hvaða aðgerðir munu henta best þegar siglingar hefjast að nýju. „Það þyrfti að viðhalda fjarlægð á milli manna. Mjög ósennilegt að hægt verði að halda dansleiki, tónleika og annarskonar skemmtanir á bátnum,“ segir Tara Smith, smitsjúkdómafræðingur hjá Kent State Háskólanum í samtali við AP. „Sundlaugar yrðu eflaust yfirfullar og ég hef ekki hugmynd hvernig fyrirkomulag verði á matartíma,“ sagði Smith. Carnival Cruise Line er rekið út frá Miami í Flórída og sigla 27 skemmtiferðaskip undir merkjum félagsins. Upphaflegar áætlanir fyrirtækisins voru á þá leið að hægt yrði að hefja siglingar að nýju 10. Apríl. Það gekk ekki upp. Fjárhagsstaða fyrirtækisins er þó sögð sterk og telja stjórnarmenn að fyrirtækið geti lifað af út árið þrátt fyrir að hagnaður vegna siglinga stöðvist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Skemmtiferðaskipaútgerðin Carnival Cruise Line ætlar að hefja áætlunarferðir sínar í Norður Ameríku að nýju í ágúst. Skip fyrirtækisins munu leggja af stað í ferðir um Karíbahafið frá höfnum í Galveston í Texas og í Port Canaveral í Flórída í kringum mánaðamótin júlí – ágúst. Þegar að brottför kemur verða liðnir fimm mánuðir frá því að starfsemi stöðvaðist vegna faraldurs kórónuveirunnar. Aðrar ferðir, til Ástralíu og til Havaí, verður annaðhvort aflýst eða frestað enn frekar. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna gaf út tilskipun um miðjan mars-mánuð þar sem skemmtiferðasiglingar voru settar á ís og mun bannið standa til 24. júlí hið minnsta. Í faraldrinum hefur sést að smit getur auðveldlega dreifst um skemmtiferðaskip og segja forráðamenn Carnival Cruise Line að vinna sé í gangi við að kortleggja smitleiðir og ákvarða hvaða aðgerðir munu henta best þegar siglingar hefjast að nýju. „Það þyrfti að viðhalda fjarlægð á milli manna. Mjög ósennilegt að hægt verði að halda dansleiki, tónleika og annarskonar skemmtanir á bátnum,“ segir Tara Smith, smitsjúkdómafræðingur hjá Kent State Háskólanum í samtali við AP. „Sundlaugar yrðu eflaust yfirfullar og ég hef ekki hugmynd hvernig fyrirkomulag verði á matartíma,“ sagði Smith. Carnival Cruise Line er rekið út frá Miami í Flórída og sigla 27 skemmtiferðaskip undir merkjum félagsins. Upphaflegar áætlanir fyrirtækisins voru á þá leið að hægt yrði að hefja siglingar að nýju 10. Apríl. Það gekk ekki upp. Fjárhagsstaða fyrirtækisins er þó sögð sterk og telja stjórnarmenn að fyrirtækið geti lifað af út árið þrátt fyrir að hagnaður vegna siglinga stöðvist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira