Aron Bjarnason leikur með Val í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 19:16 Aron Bjarnason lék með Breiðablik áður en hann hélt til Ungverjalands. Vísir/Bára Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á komandi leiktímabili. Kemur hann á láni frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. Gildir lánsamningurinn út leiktímabilið sem fer af stað um miðbik júní mánaðar næstkomandi. Greindi knattspyrnudeild Vals frá þessu nú rétt í þessu. Aron lék alls sextán deildarleiki með Újpest í vetur áður en deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins. Gekk honum illa að brjótast inn í byrjunarliðið og er nú kominn aftur í Pepsi Max deildina. Aron, sem er fæddur árið 1995, lék með Breiðablik áður en hann hélt til Ungverjalands. Þar áður lék hann með Fram og ÍBV. Alls hefur hann leikið 113 leiki í efstu deild hér á landi og skorað 23 mörk. Þá lék hann fyrir bæði U-18 og U-19 ára landslið Íslands á sínum tíma. Í mars sagðist Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vilja styrkja hóp Vals en honum fannst liðinu helst vanta annan framherja. „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum,“ sagði Heimir í viðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum Sportið í kvöld. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Aron er ekki framherji en mögulega mun hann leysa stöðu framherja þegar þar að kemur. Eða þá að Valsmenn eiga eftir að fá til sín fleiri leikmenn. Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. 29. apríl 2020 16:10 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á komandi leiktímabili. Kemur hann á láni frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. Gildir lánsamningurinn út leiktímabilið sem fer af stað um miðbik júní mánaðar næstkomandi. Greindi knattspyrnudeild Vals frá þessu nú rétt í þessu. Aron lék alls sextán deildarleiki með Újpest í vetur áður en deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins. Gekk honum illa að brjótast inn í byrjunarliðið og er nú kominn aftur í Pepsi Max deildina. Aron, sem er fæddur árið 1995, lék með Breiðablik áður en hann hélt til Ungverjalands. Þar áður lék hann með Fram og ÍBV. Alls hefur hann leikið 113 leiki í efstu deild hér á landi og skorað 23 mörk. Þá lék hann fyrir bæði U-18 og U-19 ára landslið Íslands á sínum tíma. Í mars sagðist Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, vilja styrkja hóp Vals en honum fannst liðinu helst vanta annan framherja. „Ef þú lítur á þennan hóp sem þú varst með inn á töflu áðan, þá vantar breidd fram á við. Patrick Pedersen er eina náttúrlega nían í hópnum,“ sagði Heimir í viðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum Sportið í kvöld. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Aron er ekki framherji en mögulega mun hann leysa stöðu framherja þegar þar að kemur. Eða þá að Valsmenn eiga eftir að fá til sín fleiri leikmenn.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. 29. apríl 2020 16:10 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. 29. apríl 2020 16:10
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti