Dagskráin í dag: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið og afhroð Karius í Kænugarði Anton Ingi Leifsson skrifar 2. maí 2020 06:00 Hafþór Júlíus Björnsson á möguleika á því að bæta heimsmet í dag. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag er hægt að horfa á alla fjóra þætti vikunnar af Sportinu í dag. Einnig má fylgjast með Hafþóri Júlíusi Björnssyni reynir við opinbert heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu frá æfingasal sínum í Kópavogi. Hann mun reyna að lyfta 501 kg. Stöð 2 Sport 2 Það er sterk stemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimsleikarnir í Crossfit, Grillhúsmótið, Sterkasti maður Íslands og Arnold Classic-mótið er á meðal þess sem er hægt að sjá. Eitthvað fyrir kraftajötna landsins. Stöð 2 Sport 3 Hver saknar ekki Meistaradeildarinnar? Útsendingar frá frábærum leikjum Meistaradeildarinnar síðustu ár sem og úrslitaleiknum fræga milli Real Madrid og Liverpool sem og í kvennaflokki leiks Lyon og Barcelona. Stöð 2 eSport Útsending frá góðgerðarviðburði þar sem keppt er í Gran Turismo kappakstri á Monza-brautinni heimsfrægu má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 klukkan tvo en eftir það má sjá meðal annars Íslandsmótið í eFótbolta og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Mörg mismunandi mót má finna á Stöð 2 Golf í dag. Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni og útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni er á meðal þess sem má sjá þar í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag er hægt að horfa á alla fjóra þætti vikunnar af Sportinu í dag. Einnig má fylgjast með Hafþóri Júlíusi Björnssyni reynir við opinbert heimsmet í réttstöðulyftu í beinni útsendingu frá æfingasal sínum í Kópavogi. Hann mun reyna að lyfta 501 kg. Stöð 2 Sport 2 Það er sterk stemning á Stöð 2 Sport 2 í dag. Heimsleikarnir í Crossfit, Grillhúsmótið, Sterkasti maður Íslands og Arnold Classic-mótið er á meðal þess sem er hægt að sjá. Eitthvað fyrir kraftajötna landsins. Stöð 2 Sport 3 Hver saknar ekki Meistaradeildarinnar? Útsendingar frá frábærum leikjum Meistaradeildarinnar síðustu ár sem og úrslitaleiknum fræga milli Real Madrid og Liverpool sem og í kvennaflokki leiks Lyon og Barcelona. Stöð 2 eSport Útsending frá góðgerðarviðburði þar sem keppt er í Gran Turismo kappakstri á Monza-brautinni heimsfrægu má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 klukkan tvo en eftir það má sjá meðal annars Íslandsmótið í eFótbolta og landsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Mörg mismunandi mót má finna á Stöð 2 Golf í dag. Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni og útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni er á meðal þess sem má sjá þar í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira