Kínverjar hafna því að þeir stundi upplýsingafals um veiruna Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2020 10:50 Stjórnvöld í Beijing hafa verið sérlega viðkvæm fyrir allri gagnrýni á viðbrögð þeirra við kórónuveirufaraldrinum sem kom fyrst upp í borginni Wuhan í desember. Vísir/EPA Utanríkisráðuneyti Kína þvertekur fyrir að ríkisstjórnin þar dreifi nú fölskum upplýsingum kórónuveiruna og fullyrðir að hún sé sjálf fórnarlamb upplýsingafals. Umtalsverðar vísbendingar eru sagðar um leynilega samfélagsmiðlaherferð kínverskra stjórnvalda í tengslum við faraldurinn í skýrslu Evrópusambandsins. Kínversk og rússnesk stjórnvöld voru sökuð um að bera ábyrgð á upplýsingafals um veiruna í skýrslu utanríkisþjónustu Evrópusambandsins á dögunum. Stjórnvöld í Beijing þrýstu á sambandið að breyta skýrslunni fyrir birtingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Kína er á móti því að hver sem er eða hvaða samtök sem eru búa til og dreifi fölskum upplýsingum. Kína er fórnarlamb upplýsingafals, ekki upphafsmaður þess,“ fullyrti Geng Shuang, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína á blaðamannafundi í dag. Fjöldi ríkja hefur kallað eftir óháðri rannsókn á veirunni og uppruna hennar. Kínversk stjórnvöld hafa hafnað slíkum umleitunum og varið viðbrögð sín við faraldrinum af krafti. Geng segir engar afgerandi sannanir fyrir því að veiran hafi átt upptök sín í Kína. Faraldurinn blossaði þó fyrst upp í borginni Wuhan í desember og breiddist þaðan út um allan heim. Alls hafa nú tæplega þrjár milljónir jarðarbúa smitast af veirunni og rúmlega 207.000 manns látið lífið. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Kína þvertekur fyrir að ríkisstjórnin þar dreifi nú fölskum upplýsingum kórónuveiruna og fullyrðir að hún sé sjálf fórnarlamb upplýsingafals. Umtalsverðar vísbendingar eru sagðar um leynilega samfélagsmiðlaherferð kínverskra stjórnvalda í tengslum við faraldurinn í skýrslu Evrópusambandsins. Kínversk og rússnesk stjórnvöld voru sökuð um að bera ábyrgð á upplýsingafals um veiruna í skýrslu utanríkisþjónustu Evrópusambandsins á dögunum. Stjórnvöld í Beijing þrýstu á sambandið að breyta skýrslunni fyrir birtingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Kína er á móti því að hver sem er eða hvaða samtök sem eru búa til og dreifi fölskum upplýsingum. Kína er fórnarlamb upplýsingafals, ekki upphafsmaður þess,“ fullyrti Geng Shuang, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína á blaðamannafundi í dag. Fjöldi ríkja hefur kallað eftir óháðri rannsókn á veirunni og uppruna hennar. Kínversk stjórnvöld hafa hafnað slíkum umleitunum og varið viðbrögð sín við faraldrinum af krafti. Geng segir engar afgerandi sannanir fyrir því að veiran hafi átt upptök sín í Kína. Faraldurinn blossaði þó fyrst upp í borginni Wuhan í desember og breiddist þaðan út um allan heim. Alls hafa nú tæplega þrjár milljónir jarðarbúa smitast af veirunni og rúmlega 207.000 manns látið lífið.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47