Á undan Shaq var íslenski Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 12:00 Pétur Karl Guðmundsson sem leikmaður Los Angeles Lakers í úrslitakeppninni vorið 1986. Hann skoraði 10 stig á aðeins 17 mínútum í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni NBA. Skjámynd/Twitter Eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni spilaði með „Showtime“ liði Los Angeles Lakers og í nú sögulegu númeri. Það var talað um feril Péturs Karls Guðmundssonar á Twitter um helgina. Shaquille O'Neal er enn af bestu miðherjum NBA-sögunnar og hann átti sín bestu ár sem leikmaður Los Angeles Lakers. Shaquille O'Neal spilaði í treyju 34 hjá Los Angeles Lakers á árunum 1996 til 2004 og varð þrisvar sinnum NBA-meistari með liðinu (2000, 2001 og 2002). watch on YouTube Shaquille O'Neal var nánast óstöðvandi á sínum bestu árum með Lakers en á átta tímabilum með félaginu þá var hann með 27,0 stig og 11,8 fráköst að meðaltali í 509 deildarleikjum og 27,7 stig og 11,6 fráköst að meðaltali í 122 leikjum í úrslitakeppninni. Leigh Ellis, einn af fjórmenningunum í NBA-þættinum The Starters rifjaði það upp á Twitter-síðu sínni að á undan Shaq hafið komið hinn íslenski Shaq. Before Shaq there was the Icelandic Shaq: Pétur Guðmundsson pic.twitter.com/Yaer5rURU6— Leigh Ellis (@LeighEllis) April 26, 2020 Pétur Karl Guðmundsson spilaði nefnilega í treyju númer 34 þegar hann var leikmaður Los Angeles Lakers á árunum 1986 til 1987. Pétur kom fyrst sinn sem varamaður Kareem Abdul-Jabbar og skrifaði síðan undir tveggja ára samning um sumarið 1986. Honum var síðan skipt til San Antonio Spurs fyrir Mychal Thompson, föður Klay, 13. febrúar 1987. watch on YouTube Pétur var með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali í átta deildarleikjum með Lakers og í úrslitakeppninni var hann með 3,5 stig og 2,2 fráköst í tólf leikjum. Pétur átti sinn besta leik með Lakers á móti Dallas þegar hann skoraði 15 stig og tók 6 fráköst en hann var einnig með 14 stig og 9 fráköst í fyrsta leiknum á móti San Antonio Spurs. Lakers treyja Shaquille O'Neal fór upp í rjáfur í Staples Center í Los Angeles 2. apríl 2013 og því mun enginn annar spila í henni framvegis. Pétur Guðmundsson NBA tribute poster. https://t.co/wkJCdpSUE3 #nba #nbabasketball #portlandtrailblazers #lalakers #sanantoniospurs #lakers #lakers80s #nba80s #basketball #player #team #game #history #60birthday #star #nbanews #karfan #dominosdeildin #losangeles #reykjavik pic.twitter.com/q6t19DxB2q— Jón Ingiberg (@Jon_Ingiberg) October 30, 2018 watch on YouTube NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni spilaði með „Showtime“ liði Los Angeles Lakers og í nú sögulegu númeri. Það var talað um feril Péturs Karls Guðmundssonar á Twitter um helgina. Shaquille O'Neal er enn af bestu miðherjum NBA-sögunnar og hann átti sín bestu ár sem leikmaður Los Angeles Lakers. Shaquille O'Neal spilaði í treyju 34 hjá Los Angeles Lakers á árunum 1996 til 2004 og varð þrisvar sinnum NBA-meistari með liðinu (2000, 2001 og 2002). watch on YouTube Shaquille O'Neal var nánast óstöðvandi á sínum bestu árum með Lakers en á átta tímabilum með félaginu þá var hann með 27,0 stig og 11,8 fráköst að meðaltali í 509 deildarleikjum og 27,7 stig og 11,6 fráköst að meðaltali í 122 leikjum í úrslitakeppninni. Leigh Ellis, einn af fjórmenningunum í NBA-þættinum The Starters rifjaði það upp á Twitter-síðu sínni að á undan Shaq hafið komið hinn íslenski Shaq. Before Shaq there was the Icelandic Shaq: Pétur Guðmundsson pic.twitter.com/Yaer5rURU6— Leigh Ellis (@LeighEllis) April 26, 2020 Pétur Karl Guðmundsson spilaði nefnilega í treyju númer 34 þegar hann var leikmaður Los Angeles Lakers á árunum 1986 til 1987. Pétur kom fyrst sinn sem varamaður Kareem Abdul-Jabbar og skrifaði síðan undir tveggja ára samning um sumarið 1986. Honum var síðan skipt til San Antonio Spurs fyrir Mychal Thompson, föður Klay, 13. febrúar 1987. watch on YouTube Pétur var með 7,3 stig og 4,8 fráköst að meðaltali í átta deildarleikjum með Lakers og í úrslitakeppninni var hann með 3,5 stig og 2,2 fráköst í tólf leikjum. Pétur átti sinn besta leik með Lakers á móti Dallas þegar hann skoraði 15 stig og tók 6 fráköst en hann var einnig með 14 stig og 9 fráköst í fyrsta leiknum á móti San Antonio Spurs. Lakers treyja Shaquille O'Neal fór upp í rjáfur í Staples Center í Los Angeles 2. apríl 2013 og því mun enginn annar spila í henni framvegis. Pétur Guðmundsson NBA tribute poster. https://t.co/wkJCdpSUE3 #nba #nbabasketball #portlandtrailblazers #lalakers #sanantoniospurs #lakers #lakers80s #nba80s #basketball #player #team #game #history #60birthday #star #nbanews #karfan #dominosdeildin #losangeles #reykjavik pic.twitter.com/q6t19DxB2q— Jón Ingiberg (@Jon_Ingiberg) October 30, 2018 watch on YouTube
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira