Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Andri Eysteinsson skrifar 25. apríl 2020 21:01 Forsætisráðherrar Frakklands (V) og Spánar á fundi í október 2018. Getty/Anadolu Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Hægst hefur á faraldrinum víða um Evrópu þó sums staðar sé enn langt í land. Yfirvöld á Spáni og í Frakklandi eru farin að huga að næstu skrefum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Frakklands, Edouard Philippe hefur tilkynnt að næsta þriðjudag verði áform ríkisstjórnar hans um að aflétta takmarkanir kynntar franska þinginu og atkvæði greidd í kjölfarið. Útgöngubann hefur verið í gildi í Frakklandi síðan 17. mars síðastliðinn og er áætlað að því verði hætt 11. maí. Útgöngubannið var sett af frumkvæði forsetans Emmanuel Macron. Talið er að í fyrstu aðgerðum verði skólar og verslanir opnaðar að nýju. Alls hafa 22.614 látið lífið vegna veirunnar í Frakklandi en um 159 þúsund hafa smitast. Spánverjar hafa tilkynnt að frá og með 2. maí verði fólki leyft að fara út að hreyfa sig haldi áfram sem horfir og nýjum tilfellum veirunnar heldur áfram að fækka. Forsætisráðherrann Pedro Sanchez sagði í ávarpi til þjóðarinnar að fólki yrði hleypt úr húsi til að stunda líkamsrækt utandyra eða til þess að fara út að ganga ásamt sambýlingum. Útgöngubanni var komið á 14. mars á Spáni og hefur Spánverjum eingöngu verið leyfilegt að fara út til þess að sækja allar helstu nauðsynjar. Alls hafa yfir 223 þúsund Spánverjar greinst með Covid-19 sýkingu og 23 þúsund þeirra hafa látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Frakkland Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira