Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til Andri Eysteinsson skrifar 24. apríl 2020 08:16 Veðurstofan Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Páfakjör hefst í næstu viku Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Sjá meira
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Páfakjör hefst í næstu viku Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Sjá meira