Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til Andri Eysteinsson skrifar 24. apríl 2020 08:16 Veðurstofan Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Sjá meira
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Sjá meira