Landsliðskona leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 13:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir í leik á móti Vals í Domino´s deild kvenna. Vísir/Bára Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira
Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Gunnhildur segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en hún á að baki magnaðan og sigursælan feril. Gunnhildur var fastamaður í íslenska landsliðinu síðustu ár enda þar á ferðinni mjög öflugur bakvörður og mikil keppniskona. Gunnhildur verður ekki þrítug fyrr en í haust og ætti því að eyða góð ár eftir enn þá. Gunnhildur ætlar hins vegar að tileinka tíma sínum fjölskyldunni og hvíla sig á boltanum. Gunnhildur varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með Snæfelli (2015 og 2016) þar af seinna tímabilið sem fyrirliði liðsins. Hún varð einnig tvisvar sinnum bikarmeistari, 2014 með Haukum og 2016 með Snæfelli. Gunnhildur tók við því báðum bikurunum eftir að hún tók við fyrirliðastöðunni hjá Snæfelli af Hildi Sigurðardóttur. Gunnhildur er úr Stykkishólmi en lék með Haukum á námsárum sínum í höfuðborginni. Gunnhildur skoraði 1994 stig í 181 deildarleik með Snæfelli og 242 stig í 24 leikjum í úrslitakeppni með Snæfelli. Hún lék því alls 205 leiki fyrir Snæfell á Íslandsmótinu og skoraði í þeim 2236 stig. Gunnhildur lék einnig 82 deildarleiki með Haukum á Íslandsmóti og á því samtals 263 leiki og 2738 stig í efstu deild kvenna í körfubolta. Gunnhildur lék alls 36 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2012 til 2019 þar af fjóra sem fyrirliði. Hún vann fjögur silfurverðlaun með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum.
Dominos-deild kvenna Tímamót Stykkishólmur Snæfell Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum