Norðurkóreskur læknir segir stjórnvöld fela faraldurinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. apríl 2020 19:00 Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Choi Jung-hun starfar nú sem rannsakandi við Kóreu-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. En áður en hann kom þangað var hann læknir í heimalandi sínu, Norður-Kóreu. Til dæmis á meðan SARS-faraldurinn geisaði, en sá sjúkdómur var af völdum afbrigðis kórónuveiru, rétt eins og COVID-19. Hann segir að smitsóttir séu afar tíðar í Norður-Kóreu en að einræðisstjórn Kim-fjölskyldunnar reyni alltaf að fela allt slíkt. „Ár eftir ár, og allan ársins hring, koma upp sóttir en Norður-Kórea segir aldrei frá því. Kim Jong-il og Kim Jong-un gefa skipanir um að greina ekki frá neinum smitsjúkdómum. Norður-Kórea viðurkennir ekkert slíkt.“ Þá segir hann að norðurkóreska heilbrigðiskerfið sé engan veginn undirbúið fyrir kórónuveirufaraldurinn. Langt því frá. „Við getum borið þetta saman við byssur og kúlur. Sóttvarnir Norður-Kóreu eru eins og gömul skammbyssa. Hún virkar ekki af því viðhaldið er ekkert og það eru engar kúlur. Þannig er norðurkóreska heilbrigðiskerfið í hnotskurn.“ Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð reyna að fela kórónuveirufaraldurinn þar í landi. Enn sem komið er hefur ekki verið greint frá því að neinn hafi smitast. Choi Jung-hun starfar nú sem rannsakandi við Kóreu-háskóla í suðurkóresku höfuðborginni Seúl. En áður en hann kom þangað var hann læknir í heimalandi sínu, Norður-Kóreu. Til dæmis á meðan SARS-faraldurinn geisaði, en sá sjúkdómur var af völdum afbrigðis kórónuveiru, rétt eins og COVID-19. Hann segir að smitsóttir séu afar tíðar í Norður-Kóreu en að einræðisstjórn Kim-fjölskyldunnar reyni alltaf að fela allt slíkt. „Ár eftir ár, og allan ársins hring, koma upp sóttir en Norður-Kórea segir aldrei frá því. Kim Jong-il og Kim Jong-un gefa skipanir um að greina ekki frá neinum smitsjúkdómum. Norður-Kórea viðurkennir ekkert slíkt.“ Þá segir hann að norðurkóreska heilbrigðiskerfið sé engan veginn undirbúið fyrir kórónuveirufaraldurinn. Langt því frá. „Við getum borið þetta saman við byssur og kúlur. Sóttvarnir Norður-Kóreu eru eins og gömul skammbyssa. Hún virkar ekki af því viðhaldið er ekkert og það eru engar kúlur. Þannig er norðurkóreska heilbrigðiskerfið í hnotskurn.“
Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent