Anníe Mist lyftir nú þungum lóðum sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir æfir líka út í íslenskri náttúru sem er frábær auglýsing fyrir landið meðal allra aðdáenda hennar erlendis þegar hún setur inn svona myndir á Instagram síðu sína. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að sýna aðdáendum sínum hvernig hún æfir á meðan meðgöngunni stendur. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir tekur skynsamlega á sínum málum þegar hún æfir af fullum krafti á meðan hún er ófríska af sínum fyrsta barni. Anníe Mist leitar meðal annars nýrra leið til að lyfta lóðum nú þegar bumban er orðin stór og hún þarf meiri stuðning. Anníe Mist sýndi það á dögunum að hún þarf ekki að standa upp til að lyfta þungum lóðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram I can still do presses standing but feel like I don t get any movement from my back and more just a shoulder press when I do them seated - grateful I can keep my baby girl happy and healthy and still move weight around ????? ? Last set today at 50kg/ 110lbs? ? Happy Hump-day! ? ? #fitpregnancy #grateful #humpday #enjoythejourney A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 15, 2020 at 6:34am PDT Anníe Mist birtir þarna myndband af sér lyfta 50 kílóum sitjandi sem er nú ekki slæmt. „Ég get ennþá lyft lóðum standandi,“ skrifar Anníe Mist og heldur áfram: „Ég er þakklát fyrir að ég get haldið dóttur minni ánægðri og heilbrigði en geta um leið haldið áfram að lyfta lóðum,“ skrifar Anníe Mist. CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir heldur áfram að sýna aðdáendum sínum hvernig hún æfir á meðan meðgöngunni stendur. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir tekur skynsamlega á sínum málum þegar hún æfir af fullum krafti á meðan hún er ófríska af sínum fyrsta barni. Anníe Mist leitar meðal annars nýrra leið til að lyfta lóðum nú þegar bumban er orðin stór og hún þarf meiri stuðning. Anníe Mist sýndi það á dögunum að hún þarf ekki að standa upp til að lyfta þungum lóðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram I can still do presses standing but feel like I don t get any movement from my back and more just a shoulder press when I do them seated - grateful I can keep my baby girl happy and healthy and still move weight around ????? ? Last set today at 50kg/ 110lbs? ? Happy Hump-day! ? ? #fitpregnancy #grateful #humpday #enjoythejourney A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Apr 15, 2020 at 6:34am PDT Anníe Mist birtir þarna myndband af sér lyfta 50 kílóum sitjandi sem er nú ekki slæmt. „Ég get ennþá lyft lóðum standandi,“ skrifar Anníe Mist og heldur áfram: „Ég er þakklát fyrir að ég get haldið dóttur minni ánægðri og heilbrigði en geta um leið haldið áfram að lyfta lóðum,“ skrifar Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram