Bein útsending: Hvernig dreifist veiran? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2020 11:15 María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild HR, ætlar að ræða um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar. Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild, ríður á vaðið og talar um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar SARS-CoV-2. Streymið verður aðgengilegt hér að neðan. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær aðferðir sem vísindamenn eru að beita til að öðlast skilning á útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Margt er óþekkt um það hvernig veiran berst á milli fólks og hversu smitandi sýktir einstaklingar eru, bæði fyrir og eftir að þeir verða sjálfir veikir. Þar að auki er fjöldi þeirra sem greinist með veiruna aðeins hluti af þeim sem eru í raun sýktir. Til þess að meta þessa þætti er hægt að nota ýmis konar gögn. Til dæmis notuðu vísindamenn símagögn til að meta hversu margir ferðuðust frá Wuhan í Kína áður en ferðabann var sett á. Þessi fjöldi var svo borinn saman við staðfest smit í þeim borgum þar sem víðtæk skimun fór fram. Þannig áætluðu vísindamenn raunverulegan fjölda smita í Wuhan og þann fjölda smita sem dreifðist til annara landa. Aðrir fræðimenn bjuggu til smitlíkön til þessa að meta áhrif ferðabanns í Wuhan á útbreiðslu veirunnar bæði innan Kína og á heimsvísu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessar rannsóknir og þýðingu þeirra í baráttunni við kórónaveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík og Vísir bjóða upp á hádegisfyrirlestra vísindamanna HR á netinu einu sinni í viku og sá fyrsti er á dagskrá í dag klukkan 12. María Óskarsdóttir, lektor við tölvunarfræðideild, ríður á vaðið og talar um hvernig gagna- og netavísindi eru notuð til að greina útbreiðslu kórónuveirunnar SARS-CoV-2. Streymið verður aðgengilegt hér að neðan. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þær aðferðir sem vísindamenn eru að beita til að öðlast skilning á útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Margt er óþekkt um það hvernig veiran berst á milli fólks og hversu smitandi sýktir einstaklingar eru, bæði fyrir og eftir að þeir verða sjálfir veikir. Þar að auki er fjöldi þeirra sem greinist með veiruna aðeins hluti af þeim sem eru í raun sýktir. Til þess að meta þessa þætti er hægt að nota ýmis konar gögn. Til dæmis notuðu vísindamenn símagögn til að meta hversu margir ferðuðust frá Wuhan í Kína áður en ferðabann var sett á. Þessi fjöldi var svo borinn saman við staðfest smit í þeim borgum þar sem víðtæk skimun fór fram. Þannig áætluðu vísindamenn raunverulegan fjölda smita í Wuhan og þann fjölda smita sem dreifðist til annara landa. Aðrir fræðimenn bjuggu til smitlíkön til þessa að meta áhrif ferðabanns í Wuhan á útbreiðslu veirunnar bæði innan Kína og á heimsvísu. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessar rannsóknir og þýðingu þeirra í baráttunni við kórónaveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira