Wuhan opnuð að nýju Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. mars 2020 08:55 Enn er mikill viðbúnaður í borginni, til þess að koma í veg fyrir að faraldurinn sæki í sig veðrið að nýju. Vísir/Getty Kínverska borgin Wuhan, þaðan sem kórónuveiran sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 er talin hafa komið, hefur nú verið „opnuð.“ Lestaferðir til borgarinnar hafa verið leyfðar á ný, í fyrsta sinn síðan í janúar. Áfram verður óheimilt að yfirgefa borgina, en gert er ráð fyrir að það breytist 8. apríl næstkomandi. Farþegalestir til Wuhan í dag voru margar hverjar löngu orðnar fullbókaðar og ljóst að margir sem átt hafa erindi þangað, hvort sem það eru íbúar sem lokuðust úti vegna ráðstafana stjórnvalda eða aðrir, vilja ólmir komast til borgarinnar. Þrátt fyrir þessar tilslakanir er enn mikill viðbúnaður í borginni, til þess að koma í veg fyrir að faraldurinn sæki í sig veðrið að nýju. Þannig verða allir sem koma til borgarinnar verða að geta sýnt yfirvöldum fram á heilbrigði sitt, með sérstöku smáforriti sem hlaðið er niður í snjallsíma. Nýgreindum tilfellum í Kína hefur snarfækkað síðustu daga og er það af mörgum talið til marks um að Kínverjar séu að ná stjórn á faraldrinum. Helstu áhyggjur kínverskra heilbrigðisyfirvalda nú eru smit hjá fólki sem dvalið hefur annarsstaðar en í Kína, til að mynda í Evrópu eða Bandaríkjunum, þar sem nýjum smitum fjölgar víða með hverjum degi. Alls hafa greinst rúm 81 þúsund tilfelli veirunnar í Kína. Þá hafa tæplega 75 þúsund manns náð sér en rúmlega þrjú þúsund látið lífið þar í landi. Eins eru þrjú þúsund manns greind með veiruna og hafa ekki náð sér enn. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Kínverska borgin Wuhan, þaðan sem kórónuveiran sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19 er talin hafa komið, hefur nú verið „opnuð.“ Lestaferðir til borgarinnar hafa verið leyfðar á ný, í fyrsta sinn síðan í janúar. Áfram verður óheimilt að yfirgefa borgina, en gert er ráð fyrir að það breytist 8. apríl næstkomandi. Farþegalestir til Wuhan í dag voru margar hverjar löngu orðnar fullbókaðar og ljóst að margir sem átt hafa erindi þangað, hvort sem það eru íbúar sem lokuðust úti vegna ráðstafana stjórnvalda eða aðrir, vilja ólmir komast til borgarinnar. Þrátt fyrir þessar tilslakanir er enn mikill viðbúnaður í borginni, til þess að koma í veg fyrir að faraldurinn sæki í sig veðrið að nýju. Þannig verða allir sem koma til borgarinnar verða að geta sýnt yfirvöldum fram á heilbrigði sitt, með sérstöku smáforriti sem hlaðið er niður í snjallsíma. Nýgreindum tilfellum í Kína hefur snarfækkað síðustu daga og er það af mörgum talið til marks um að Kínverjar séu að ná stjórn á faraldrinum. Helstu áhyggjur kínverskra heilbrigðisyfirvalda nú eru smit hjá fólki sem dvalið hefur annarsstaðar en í Kína, til að mynda í Evrópu eða Bandaríkjunum, þar sem nýjum smitum fjölgar víða með hverjum degi. Alls hafa greinst rúm 81 þúsund tilfelli veirunnar í Kína. Þá hafa tæplega 75 þúsund manns náð sér en rúmlega þrjú þúsund látið lífið þar í landi. Eins eru þrjú þúsund manns greind með veiruna og hafa ekki náð sér enn.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira