Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2020 06:00 Henry Birgir og Kjartan Atli eru með Sportið í dag á hverjum virkum degi klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á sínum stað og þá munu stjörnur spænsku úrvalsdeildarinnar sýna okkur hvernig þær hafa það á þessum skrítnu tímum í þáttum sem kallast La Liga Stay at Home. Valdir leikir úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu ásamt skemmtilegum leikjum úr efstu deild karla í körfubolta og fótbolta hér heima eru á dagskránni. Þá er Seinni Bylgjan á dagskrá í kvöld. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu á hug okkar í allan dag á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum úrslitaleiki karla frá árinu 2013, 2015, 2016, 2017 og 2019. Þá sýnum við úrslitaleiki kvenna frá 2013, 2015 og 2016. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður körfuboltinn í algleymingi frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu og Science of Golf eru áberandi á Golfstöðinni í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Seinni bylgjan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á sínum stað og þá munu stjörnur spænsku úrvalsdeildarinnar sýna okkur hvernig þær hafa það á þessum skrítnu tímum í þáttum sem kallast La Liga Stay at Home. Valdir leikir úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu ásamt skemmtilegum leikjum úr efstu deild karla í körfubolta og fótbolta hér heima eru á dagskránni. Þá er Seinni Bylgjan á dagskrá í kvöld. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu á hug okkar í allan dag á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum úrslitaleiki karla frá árinu 2013, 2015, 2016, 2017 og 2019. Þá sýnum við úrslitaleiki kvenna frá 2013, 2015 og 2016. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður körfuboltinn í algleymingi frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu og Science of Golf eru áberandi á Golfstöðinni í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Seinni bylgjan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira