Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2020 10:07 Heilbrigðisstarfsfólk í Bretlandi að störfum. Vísir/Getty Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Unnið væri hörðum höndum að því að panta búnað en það þyrfti að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsfólks enn betur. Heilbrigðisstarfsfólk gagnrýndi ný tilmæli um endurnýtingu hlífðarfatnaðar harðlega í gær. Þar var lagt til að fólk framlínustarfsfólk myndi þvo hlífðarfatnað ef það væri mögulegt eða þá geyma hann fyrir skurðaðgerðir eða önnur störf sem fela í sér mikla hættu á smiti ef skortur yrði. Sjá einnig: Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum „Við verðum að gera meira til þess að fá þann hlífðarbúnað sem fólkið í framlínunni þarf,“ sagði Robert Jenrick húsnæðismálaráðherra í gær. Þó ættu yfirvöld von á sendingu frá Tyrklandi með 400 þúsund hlífðarsloppum. „Við erum að reyna allt til að útvega þann búnað sem við þurfum.“ Í Sunday Times eru bresk yfirvöld gagnrýnd harðlega og því haldið fram að Boris Johnson forsætisráðherra hafi misst af fimm neyðarfundum yfirvalda í Bretlandi. Þá hafi undirbúningi verið ábótavant og ekki gripið til aðgerða nógu snemma. Útgöngubann er nú í gildi í Bretlandi og sagði ráðherrann Michael Gove að yfirvöld myndu hvorki fara að aflétta höftum á næstunni né opna skóla. Öll gögn bentu til þess að það væri óskynsamlegt á þessu stigi faraldursins í landinu. Rúmlega 115 þúsund smit hafa verið staðfest í Bretlandi og 15 þúsund látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. Unnið væri hörðum höndum að því að panta búnað en það þyrfti að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsfólks enn betur. Heilbrigðisstarfsfólk gagnrýndi ný tilmæli um endurnýtingu hlífðarfatnaðar harðlega í gær. Þar var lagt til að fólk framlínustarfsfólk myndi þvo hlífðarfatnað ef það væri mögulegt eða þá geyma hann fyrir skurðaðgerðir eða önnur störf sem fela í sér mikla hættu á smiti ef skortur yrði. Sjá einnig: Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum „Við verðum að gera meira til þess að fá þann hlífðarbúnað sem fólkið í framlínunni þarf,“ sagði Robert Jenrick húsnæðismálaráðherra í gær. Þó ættu yfirvöld von á sendingu frá Tyrklandi með 400 þúsund hlífðarsloppum. „Við erum að reyna allt til að útvega þann búnað sem við þurfum.“ Í Sunday Times eru bresk yfirvöld gagnrýnd harðlega og því haldið fram að Boris Johnson forsætisráðherra hafi misst af fimm neyðarfundum yfirvalda í Bretlandi. Þá hafi undirbúningi verið ábótavant og ekki gripið til aðgerða nógu snemma. Útgöngubann er nú í gildi í Bretlandi og sagði ráðherrann Michael Gove að yfirvöld myndu hvorki fara að aflétta höftum á næstunni né opna skóla. Öll gögn bentu til þess að það væri óskynsamlegt á þessu stigi faraldursins í landinu. Rúmlega 115 þúsund smit hafa verið staðfest í Bretlandi og 15 þúsund látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54 Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18. apríl 2020 11:49
Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17. apríl 2020 14:54
Mun ekki halda upp á afmælið sérstaklega og vill engin heiðursskot Elísabet önnur Bretlandsdrottning mun ekki halda sérstaklega upp á 94 ára afmæli sitt og hefur óskað eftir því að horfið verði frá því að skjóta heiðursskotum í tilefni af deginum. 18. apríl 2020 11:31