Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2020 15:00 Birna Berg í leik með norska liðinu Glassverket í Meistaradeild Evrópu fyrir nokkrum árum. vísir/getty Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15