Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2020 10:53 Markaðir heimsins hafa fagnað stýrivaxtalækkunum og tug milljarða innspýtingum um allan heim. Bjartsýnin virðist jafnframt vera að smitast hingað. vísir/vilhelm Hlutabréfamarkaðir heimsins hafa það sem af er degi tekið nokkuð vel í boðaðar efnahagsaðgerðir hinna ýmsu stjórnvalda vegna kórónuveirunnar og má sjá sambærileg teikn í íslensku Kauphöllinni. Eftir hækkanir í Asíu og Evrópu er nánast grænt á öllum tölum á hlutabréfamarkaðnum hérlendis og hefur úrvalsvísitalan hækkað um rúm 3 prósent í morgun. Þar fer Icelandair Group áfram fremst í flokki en Bogi Nils Bogason og félagar hafa fylgst með hlutabréfaverðinu hækka daglega um tæp 10 prósent síðustu daga. Svipaða sögu er að segja í dag ef fer sem horfir, en hækkunin nemur núna rúmum 12 prósentum. Verð bréfanna er nú 4, en fór lægst í 3 á þriðjudag. Kröftugar hækkanir má sjá annars staðar í Kauphöllinni en gengi fjölda félaga hefur styrkst um 4 til 6 prósent í morgun; eins og Arion, Origo, Sjóvá, Sýn og TM. Marel fylgir í humátt á eftir með hækkun upp á rúmlega 3 og hálft prósent. Þar að auki hefur olíuverð hækkað í dag, rétt eins og það gerði í gær. Brent hráolíutunnann er nú aftur komin yfir 30 dali eftir að hafa hrapað um næstum 50 prósent á einum mánuði. Þar spilar minnkandi eftirspurn eftir kórónuveirufaraldurinn lykilrullu, sem og ósætti olíuframleiðsluþjóða heims um draga samhliða úr framleiðslu. Markaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag 19. mars 2020 11:39 Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir heimsins hafa það sem af er degi tekið nokkuð vel í boðaðar efnahagsaðgerðir hinna ýmsu stjórnvalda vegna kórónuveirunnar og má sjá sambærileg teikn í íslensku Kauphöllinni. Eftir hækkanir í Asíu og Evrópu er nánast grænt á öllum tölum á hlutabréfamarkaðnum hérlendis og hefur úrvalsvísitalan hækkað um rúm 3 prósent í morgun. Þar fer Icelandair Group áfram fremst í flokki en Bogi Nils Bogason og félagar hafa fylgst með hlutabréfaverðinu hækka daglega um tæp 10 prósent síðustu daga. Svipaða sögu er að segja í dag ef fer sem horfir, en hækkunin nemur núna rúmum 12 prósentum. Verð bréfanna er nú 4, en fór lægst í 3 á þriðjudag. Kröftugar hækkanir má sjá annars staðar í Kauphöllinni en gengi fjölda félaga hefur styrkst um 4 til 6 prósent í morgun; eins og Arion, Origo, Sjóvá, Sýn og TM. Marel fylgir í humátt á eftir með hækkun upp á rúmlega 3 og hálft prósent. Þar að auki hefur olíuverð hækkað í dag, rétt eins og það gerði í gær. Brent hráolíutunnann er nú aftur komin yfir 30 dali eftir að hafa hrapað um næstum 50 prósent á einum mánuði. Þar spilar minnkandi eftirspurn eftir kórónuveirufaraldurinn lykilrullu, sem og ósætti olíuframleiðsluþjóða heims um draga samhliða úr framleiðslu.
Markaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag 19. mars 2020 11:39 Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. 18. mars 2020 16:45
Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. 18. mars 2020 13:03