Sara reyndi við klósettrúlluna en fann síðan bara upp nýja áskorun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann eftir góðan árangur á CrossFitmóti. MYND/DXBFITNESSCHAMP Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira