Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 09:00 Fær einhver að faðma Englandsbikarinn í sumar eins og Sergio Aguero hjá Manchester City hefur gert undanfarin tvö tímabil? Getty/Victoria Haydn Enska úrvalsdeildin hittist á fundi í dag þar sem fulltrúar félaganna tuttugu ræða saman um hvernig eigi að klára tímabilið sem er nú í frosti vegna kórónuveirunnar. Fróðir menn búast ekki við því að endanlega ákvarðanir verðir teknar í dag enda mikil óvissa enn fram undan. Það munu samt sem áður fara fram mikilvægar viðræður á milli félaganna og eflaust mörgum sviðsmyndum velt upp. Það verða líka margir með augun á þessum fundi og flestir meira en klárir að fá einhverjar handbærar fréttir um hvað tekur nú við. The Premier League is expected to reiterate its commitment to completing the season in Thursday's emergency board meeting.More: https://t.co/VxxeQkqDvA pic.twitter.com/lkfzdwQvy4— BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2020 Öllum leikjum var frestað til 4. apríl en það er búist við því að við það bætist einhverjar fótboltalausar vikur. Breska ríkisstjórnin hefur sett á samkomubann og liðin geta ekki æft saman. Evrópumótið var fært yfir á næsta sumar sem skapaði svigrúm fyrir evrópsku deildirnar í júnímánuði. Eitt af því erfiðasta í þessu máli er að félögin eru ekki sammála um rétta lausn og þar kemur vissulega inn í að það væri misgott fyrir þau að enda tímabilið og mörgum þætti best bara að flauta tímabilið af. Premier League clubs expected to push for season to still be completed. Story: @david_conn https://t.co/DfSgutUcaN— Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2020 Það er þó ekki líkleg niðurstaða í dag eftir að Knattspyrnusamband Evrópu setti mikla pressu á það að deildirnar í Evrópu myndu enda tímabilið. Það þarf líka að ræða peningalegu hliðina á þessu öllu saman en sjónvarpsstöðvarnar gætu sem þeim sótt sér bætur verði tímabilið flautað af. Það er líka líklegt að þau lið sem myndu missa af möguleikanum á að komast upp og í alla peningana í ensku úrvalsdeildinni gætu líka heimtað bætur. Liðin í neðri deildunum eiga líka mörg bágt á þessum erfiðum tímum og pressa á ríku félögunum í Englandi að hjálpa til við að halda þessum félögum á floti á þessum erfiðu tímum. A number of options will be put to all 20 Premier League clubs during a conference call today — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 19, 2020 Það koma líka inn margir hlutir í tengslum við það að klára tímabil í júní eða júlí í staðinn fyrir að klára það í maí. Margir leikmannasamningar renna út í lok júní og þá opnar nýr félagsskiptagluggi í júníbyrjun. Ef engu er breytt þar þá gæti liðin farið að kaupa sér leikmenn fyrir lokasprettinn eða þá misst leikmenn sem væru orðnir samningslausir. Það er því mjög margt sem þarf að ræða á fundinum í dag en hvort við fáum einhverjar alvöru niðurstöður verður að koma í ljós. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hittist á fundi í dag þar sem fulltrúar félaganna tuttugu ræða saman um hvernig eigi að klára tímabilið sem er nú í frosti vegna kórónuveirunnar. Fróðir menn búast ekki við því að endanlega ákvarðanir verðir teknar í dag enda mikil óvissa enn fram undan. Það munu samt sem áður fara fram mikilvægar viðræður á milli félaganna og eflaust mörgum sviðsmyndum velt upp. Það verða líka margir með augun á þessum fundi og flestir meira en klárir að fá einhverjar handbærar fréttir um hvað tekur nú við. The Premier League is expected to reiterate its commitment to completing the season in Thursday's emergency board meeting.More: https://t.co/VxxeQkqDvA pic.twitter.com/lkfzdwQvy4— BBC Sport (@BBCSport) March 19, 2020 Öllum leikjum var frestað til 4. apríl en það er búist við því að við það bætist einhverjar fótboltalausar vikur. Breska ríkisstjórnin hefur sett á samkomubann og liðin geta ekki æft saman. Evrópumótið var fært yfir á næsta sumar sem skapaði svigrúm fyrir evrópsku deildirnar í júnímánuði. Eitt af því erfiðasta í þessu máli er að félögin eru ekki sammála um rétta lausn og þar kemur vissulega inn í að það væri misgott fyrir þau að enda tímabilið og mörgum þætti best bara að flauta tímabilið af. Premier League clubs expected to push for season to still be completed. Story: @david_conn https://t.co/DfSgutUcaN— Guardian sport (@guardian_sport) March 19, 2020 Það er þó ekki líkleg niðurstaða í dag eftir að Knattspyrnusamband Evrópu setti mikla pressu á það að deildirnar í Evrópu myndu enda tímabilið. Það þarf líka að ræða peningalegu hliðina á þessu öllu saman en sjónvarpsstöðvarnar gætu sem þeim sótt sér bætur verði tímabilið flautað af. Það er líka líklegt að þau lið sem myndu missa af möguleikanum á að komast upp og í alla peningana í ensku úrvalsdeildinni gætu líka heimtað bætur. Liðin í neðri deildunum eiga líka mörg bágt á þessum erfiðum tímum og pressa á ríku félögunum í Englandi að hjálpa til við að halda þessum félögum á floti á þessum erfiðu tímum. A number of options will be put to all 20 Premier League clubs during a conference call today — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 19, 2020 Það koma líka inn margir hlutir í tengslum við það að klára tímabil í júní eða júlí í staðinn fyrir að klára það í maí. Margir leikmannasamningar renna út í lok júní og þá opnar nýr félagsskiptagluggi í júníbyrjun. Ef engu er breytt þar þá gæti liðin farið að kaupa sér leikmenn fyrir lokasprettinn eða þá misst leikmenn sem væru orðnir samningslausir. Það er því mjög margt sem þarf að ræða á fundinum í dag en hvort við fáum einhverjar alvöru niðurstöður verður að koma í ljós.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00
Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ 18. mars 2020 07:30