NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 18:00 Russell Wilson á bæn fyrir leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Getty/Gregory Shamus NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira