Ekki enn tilbúinn að fresta bardaga Khabib og Ferguson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:00 Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson eiga að mætast í New York 18. apríl næstkomandi. Getty/Chris Unger Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli. MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Dana White, yfirmaður UFC, þrjóskast enn við, þrátt fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar og samkomubann, og er ekki tilbúinn að fresta risa bardagakvöldi í aprílmánuði. UFC frestaði í dag næstu þremur bardagakvöldum en Dana White er harður á því að halda UFC 249 í aprílmánuði. Þann 18.apríl næstkomandi á að fara titilbardagi á milli þeirra Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson en það er ljóst að áhuginn á honum væri mjög mikill ekki síst ef engar aðrar íþróttir væru í gangi á sama tíma. The UFC has postponed their next three events but Dana White has said that the title fight between Khabib Nurmagomedov and Tony Ferguson will go ahead in April. More here https://t.co/oBIS3VW8kz pic.twitter.com/KcNImxXZ9J— BBC Sport (@BBCSport) March 17, 2020 UFC var að reyna að flytja bardagakvöldið sem átti að fara fram í London á laugardaginn en mistókst að fara með það til Bandaríkjanna. Tveimur bardagakvöldum í Las Vegas hefur einnig verið frestað. Það er samkomubann komið í gildi í Bandaríkjunum þar sem ekki fleiri en tíu mega lengur koma saman. Dana White ræddi framtíð UFC 249 bardagakvöldsins en það átti að fara fram í New York. Í viðtali við ESPN má heyra á kappanum að hann gæti flutt það í burtu frá Bandaríkjunum til að sjá til þess að það gæti farið fram. Khabib Nurmagomedov hefur titil að verja en hann hefur unnið alla 28 bardagana á sínum ferli.
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira