Bucks setti nýtt met en sá besti var rólegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 07:30 Stephen Curry fagnar körfu með liðsfélaga sínum Damion Lee. AP/Nam Y. Huh Milwaukee Bucks liðið setti nýtt þriggja stiga met í stórsigri á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors vann annan leikinn í röð, Los Angeles Clippers svaraði fyrir stórtap og þrennur tveggja leikmanna dugði ekki. Milwaukee Bucks skoraði 29 þriggja stiga körfur í 144-97 stórsigri á Miami Heat þar sem allir leikmenn Bucks skoruðu þrist nema Giannis Antetokounmpo. Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður NBA undanfarin tvö tímabil, klikkaði á báðum þriggja stiga skotum sínum og var bara með 9 stig í leiknum. Restin af liðinu setti niður 29 af 49 þriggja stiga skotum en tólf leikmenn Bucks skoruðu þrist í leiknum. the BEST of the @Bucks NBA record setting 29 threes from their win vs. Miami! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/FGOIEGsJp0— NBA (@NBA) December 30, 2020 Khris Middleton skoraði fjóra þrista og var stigahæstur með 25 stig en Jrue Holiday var með 24 stig og sex þrista. Donte DiVincenzo setti niður fimm þristar og skoraði alls 17 stig. Tyler Herro var stigahæstur hjá Miami með 23 stig en Jimmy Butler missti af leiknum vegna meiðsla. Gamla þriggja stiga metið voru 27 þristar hjá Houston Rockets á móti Phoenix Suns 7. apríl 2019. „Á sumum kvöldum þá eru körfuboltaguðirnir með þér í liði. Þetta er líklega eitt af þeim kvöldum,“ sagði þjálfarinn Mike Budenholzer. Stephen Curry var með 31 stig og Andrew Wiggins bætti við 27 stigum þegar Golden State Warriors vann 116-106 sigur á Detroit Pistons en Piston liðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Golden State tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum illa með samtals 65 stigum en hefur nú svarað því með tveimur sigurleikjum í röð. Julius Randle's (@J30_RANDLE) triple-double fuels the @nyknicks! 28 PTS | 12 REB | 11 AST pic.twitter.com/c9G4xbaNSY— NBA (@NBA) December 30, 2020 Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers töpuðu bæði sínum fyrsta leik eftir sigra í fyrstu þremur. Julius Randle var með þrennu, 28 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í 95-86 sigri New York Knicks á Cleveland og Jayson Tatum skoraði 14 af 27 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegar Boston Celtis vann 116-111 sigur á Indiana. Orlando Magic hélt aftir á móti sigurgöngu sinni áfram með 118-107 sigri á Oklahoma City Thunder. Nikola Vucevic var með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar í fjórða sigri Orlando liðsins í röð. Los Angeles Clippers kom til baka eftir skellinn á móti Dallas og vann 124-101 sigur á Minnesota Timberwolves. Lou Williams var stigahæstur með 20 sitg en Paul George skoraði 18 stig. Liðið lék aftur án Kawhi Leonard. Joel Embiid var með 29 stig og 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 100-93 sigur á Toronto Raptors en Toronto liðið hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum. With 21 PTS, 15 REB, 11 AST tonight, Russell Westbrook joins Oscar Robertson as the only players in NBA history to record 3 triple-doubles in their first 3 games of a season. pic.twitter.com/HZzAlIMLcE— NBA History (@NBAHistory) December 30, 2020 Nikola Jokic og Russell Westbrook voru báðir með þrennur í tapleikjum. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar í 115-107 tapi Washington Wizards á móti Chicago Bulls. Nikola Jokic var með 26 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar þegar Denver Nuggets tapaði 115-125 á móti Sacramento Kings. Jokic var líka með 10 tapaða bolta. With this rebound, Nikola Jokic notches his 44th career triple-double and passes Fat Lever for the most triple-doubles in @nuggets franchise history! pic.twitter.com/V4X2oBgg8c— NBA (@NBA) December 30, 2020 Þetta var fyrsti sigur Bulls liðsins en Wizards liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116 NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Milwaukee Bucks skoraði 29 þriggja stiga körfur í 144-97 stórsigri á Miami Heat þar sem allir leikmenn Bucks skoruðu þrist nema Giannis Antetokounmpo. Giannis Antetokounmpo, besti leikmaður NBA undanfarin tvö tímabil, klikkaði á báðum þriggja stiga skotum sínum og var bara með 9 stig í leiknum. Restin af liðinu setti niður 29 af 49 þriggja stiga skotum en tólf leikmenn Bucks skoruðu þrist í leiknum. the BEST of the @Bucks NBA record setting 29 threes from their win vs. Miami! #KiaTipOff20 pic.twitter.com/FGOIEGsJp0— NBA (@NBA) December 30, 2020 Khris Middleton skoraði fjóra þrista og var stigahæstur með 25 stig en Jrue Holiday var með 24 stig og sex þrista. Donte DiVincenzo setti niður fimm þristar og skoraði alls 17 stig. Tyler Herro var stigahæstur hjá Miami með 23 stig en Jimmy Butler missti af leiknum vegna meiðsla. Gamla þriggja stiga metið voru 27 þristar hjá Houston Rockets á móti Phoenix Suns 7. apríl 2019. „Á sumum kvöldum þá eru körfuboltaguðirnir með þér í liði. Þetta er líklega eitt af þeim kvöldum,“ sagði þjálfarinn Mike Budenholzer. Stephen Curry var með 31 stig og Andrew Wiggins bætti við 27 stigum þegar Golden State Warriors vann 116-106 sigur á Detroit Pistons en Piston liðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Golden State tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum illa með samtals 65 stigum en hefur nú svarað því með tveimur sigurleikjum í röð. Julius Randle's (@J30_RANDLE) triple-double fuels the @nyknicks! 28 PTS | 12 REB | 11 AST pic.twitter.com/c9G4xbaNSY— NBA (@NBA) December 30, 2020 Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers töpuðu bæði sínum fyrsta leik eftir sigra í fyrstu þremur. Julius Randle var með þrennu, 28 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar í 95-86 sigri New York Knicks á Cleveland og Jayson Tatum skoraði 14 af 27 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegar Boston Celtis vann 116-111 sigur á Indiana. Orlando Magic hélt aftir á móti sigurgöngu sinni áfram með 118-107 sigri á Oklahoma City Thunder. Nikola Vucevic var með 28 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar í fjórða sigri Orlando liðsins í röð. Los Angeles Clippers kom til baka eftir skellinn á móti Dallas og vann 124-101 sigur á Minnesota Timberwolves. Lou Williams var stigahæstur með 20 sitg en Paul George skoraði 18 stig. Liðið lék aftur án Kawhi Leonard. Joel Embiid var með 29 stig og 16 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann 100-93 sigur á Toronto Raptors en Toronto liðið hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum. With 21 PTS, 15 REB, 11 AST tonight, Russell Westbrook joins Oscar Robertson as the only players in NBA history to record 3 triple-doubles in their first 3 games of a season. pic.twitter.com/HZzAlIMLcE— NBA History (@NBAHistory) December 30, 2020 Nikola Jokic og Russell Westbrook voru báðir með þrennur í tapleikjum. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar í 115-107 tapi Washington Wizards á móti Chicago Bulls. Nikola Jokic var með 26 stig, 11 fráköst og 12 stoðsendingar þegar Denver Nuggets tapaði 115-125 á móti Sacramento Kings. Jokic var líka með 10 tapaða bolta. With this rebound, Nikola Jokic notches his 44th career triple-double and passes Fat Lever for the most triple-doubles in @nuggets franchise history! pic.twitter.com/V4X2oBgg8c— NBA (@NBA) December 30, 2020 Þetta var fyrsti sigur Bulls liðsins en Wizards liðið hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Milwaukee Bucks 97-144 Detroit Pistons - Golden State Warriors 106-116 Cleveland Cavaliers - New York Knicks 86-95 Los Angeles Clippers - Minnesota Timberwolves 124-101 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 100-93 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 111-86 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 107-118 Washington Wizards - Chicago Bulls 107-115 Sacramento Kings - Denver Nuggets 125-115 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-116
NBA Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn