„Deadliest Catch“-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 08:38 Nick McGlashan var af ætt krabbaveiðimanna frá Alaska. Discovery Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira