„Deadliest Catch“-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 08:38 Nick McGlashan var af ætt krabbaveiðimanna frá Alaska. Discovery Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira