Hræðileg vika Haskins endaði með atvinnuleysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 15:31 Dwayne Haskins Jr. var kominn á bekkinn og nú hefur hann misst vinnuna. Getty/Will Newton Dwayne Haskins er ekki lengur leikmaður Washington Football Team eftir að NFL félagið ákvað að segja uppi samningi hans. Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020 NFL Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020
NFL Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Sjá meira