Alræmdi njósnarinn George Blake er látinn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 15:49 George Blake er látinn. EPA/SERGEI CHIRIKOV George Blake, fyrrum njósnari bresku leyniþjónustunnar MI6 og einn alræmdasti „tvöfaldi útsendarinn“ á tímum Kalda stríðsins er látinn, 98 ára að aldri. Á yfir níu ára tímabili starfaði Blake sem njósnari fyrir Sovétríkin en hann afhenti upplýsingar sem leiddu til þess að upp komst um að minnsta kosti fjörutíu útsendara MI6 í Austur Evrópu. Blake var fangelsaður í London árið 1960 en hann slapp og flúði til Rússlands árið 1966. Rússneska utanríkisleyniþjónustan segir Blake hafa „elskað landið mjög mikið.“ Blake var fæddur sem George Behar þann 11. nóvember 1922 í hollensku borginni Rotterdam. Faðir hans var spænskur gyðingur sem barðist með breska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni og öðlaðist síðar breskan ríkisborgararétt að því er fram kemur í frétt BBC. Sjálfur starfaði Blake fyrir Hollendinga í seinni heimsstyrjöldinni áður en hann flúði til Gíbraltar sem stjórnað er frá Bretlandi. Í ljósi bakgrunns hans var hann beðinn um að ganga til liðs við leyniþjónustuna. Í viðtali við BBC árið 1990 kvaðst Blake hafa svikið að minnsta kosti fimm hundruð vestræna útsendara en hann neitaði ásökunum um að 42 þeirra hafi týnt lífi sínu sem rekja megi til þess að hann hafi sagt til þeirra. Það var síðan pólski leyniþjónustumaðurinn Michael Goleniewski sem kom upp um Blake sem þá var kallaður til London þar sem hann var handtekinn. Fyrir dómi játaði hann sök fyrir fimm sakarefni fyrir að hafa veitt Sovétmönnum upplýsingar. Tvöföld starfsemi og svik Blake ollu miklum skaða innan bresku leyniþjónustunnar. Bretland Rússland Hernaður Andlát Sovétríkin Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Blake var fangelsaður í London árið 1960 en hann slapp og flúði til Rússlands árið 1966. Rússneska utanríkisleyniþjónustan segir Blake hafa „elskað landið mjög mikið.“ Blake var fæddur sem George Behar þann 11. nóvember 1922 í hollensku borginni Rotterdam. Faðir hans var spænskur gyðingur sem barðist með breska hernum í fyrri heimsstyrjöldinni og öðlaðist síðar breskan ríkisborgararétt að því er fram kemur í frétt BBC. Sjálfur starfaði Blake fyrir Hollendinga í seinni heimsstyrjöldinni áður en hann flúði til Gíbraltar sem stjórnað er frá Bretlandi. Í ljósi bakgrunns hans var hann beðinn um að ganga til liðs við leyniþjónustuna. Í viðtali við BBC árið 1990 kvaðst Blake hafa svikið að minnsta kosti fimm hundruð vestræna útsendara en hann neitaði ásökunum um að 42 þeirra hafi týnt lífi sínu sem rekja megi til þess að hann hafi sagt til þeirra. Það var síðan pólski leyniþjónustumaðurinn Michael Goleniewski sem kom upp um Blake sem þá var kallaður til London þar sem hann var handtekinn. Fyrir dómi játaði hann sök fyrir fimm sakarefni fyrir að hafa veitt Sovétmönnum upplýsingar. Tvöföld starfsemi og svik Blake ollu miklum skaða innan bresku leyniþjónustunnar.
Bretland Rússland Hernaður Andlát Sovétríkin Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira