NBA: LeBron og Durant í stuði Ísak Hallmundarson skrifar 26. desember 2020 09:50 Durant er mættur aftur. getty/Omar Rawlings Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira