Katrín Tanja í „ísköldum“ tökum rétt fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var í tökum á Reykjanesi í gær. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir eyddi gærdeginum út í íslensku náttúrunni og lét ekki kuldann á sig fá. Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Þegar það eru liðnir átta mánuðir síðan þú varst síðast á Íslandi þá getur verið nóg að gera hjá þér ekki síst þegar ert ein af fimmtíu stærstu íþróttastjörnum heims þegar kemur að markaðsvirði í auglýsingaheiminum. Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 45. sæti yfir það íþróttafólk heimsins sem er með seljanlegustu ímyndina og það eru margir auglýsendur sem vilja láta kenna sig við hana. Katrín Tanja er heima á Íslandi allan jólamánuðinn og hefur haft í nógu að snúast. Katrín Tanja gaf fylgjendum sínum innsýn í líf sitt sem fyrirsætu með því að birta myndbönd frá því bak við tjöldin þegar hún tók upp auglýsingu fyrir Dropa í gær. Katrín Tanja sést þar út í íslensku náttúru en hún og upptökufólkið þurfti auðvitað að hafa hraðar hendur enda ekki bjart í marga klukkutíma á Íslandi á þessum tíma ársins. Það mátti líka sjá að kuldinn var aðeins að stríða þeim og þá er gott að vera í jafngóðu formi og Katrín Tanja sem hoppaði um á milli taka. „Það var rosalega kalt en þá er oftast fallegasta veðrið. Ég er full aðdáunar yfir því hversu fallegt landið mitt er,“ skrifaði Katrín Tanja. Það má sjá færslu hennar og öll myndböndin hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Tengdar fréttir Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Listinn yfir það sem Katrín Tanja elskaði að gera á svakalegu ári Íslenska CrossFit konan Katrin Tanja Davíðsdóttir átti svakalegt ár þar sem hún byrjaði árið í tómu tjóni með bakið á sér og endaði það í langþráðu fríi á Íslandi. Tíminn inn á milli var ekki síður viðburðaríkur og sögulegur. 21. desember 2020 08:00
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01