Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Tinni Sveinsson skrifar 23. desember 2020 07:01 Jóhanna Vigdís Arnardóttir , Brynhildur Guðjónsdóttir og fleiri leikkonur Borgarleikhússins eiga sviðið í Jóladagatalinu í dag. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi. Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Mikilvægt að opna sig Jól
ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.
Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Mikilvægt að opna sig Jól