„Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fjórða sinn um helgina. getty/Andre Weening Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira
Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira