Danska þingið samþykkir bann við minkarækt út næsta ár Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2020 12:39 Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. EPA Meirihluti danska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem felur í sér bann við alla minkarækt í landinu út næsta ár. „Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020 Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
„Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33