Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Sindri fékk að spreyta sig með teppið. Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum. Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum.
Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira