Tvö mörk frá Jóni Degi og flugeldar trufluðu viðtalið í leikslok | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 15:30 Jón Dagur fagnar með Gift Link og Bror Blume. Rene Schutze/Getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði tvö mörk er AGF vann 3-0 sigur á Álaborg í dönsku knattspyrnunni í gær. Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020 Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020
Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira