Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 07:01 Ståle á æfingasvæði FCK í Frederiksberg hverfinu í Danmörku á heitum sumardegi. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018 Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira