Við heyrum nýjustu fregnir af stöðu bólusetninga hér á landi í kórónuveirufaraldrinum og fjöllum um hertar sóttvarnaaðgerðir á Tenerife. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar
Gunnar Reynir Valþórsson skrifar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Seyðisfirði þar sem rignt hefur nær látlaust síðustu daga og skriður hafa fallið.