Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 12:30 Harden spilaði 21 mínútu í æfingaleik gegn San Antonio Spurs í fyrranótt. Houston Chronicle James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Hinn 31 árs gamli Harden hefur án alls efa verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Hann var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 2018 og hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú ár í röð, 2018-2020. Það er ef frá er talin úrslitakeppnin. Harden virðist hins vegar hafa tekið aðeins of vel á því í fríinu sínu nú eftir að Los Angeles Lakers sló þá út á leið sinni að meistaratitlinum. Harden mætti seint til æfinga og virtist töluvert frá sínu besta er Rockets mættu Spurs í fyrranótt. Var holdarfar Harden til umræðu hjá þeim sem fjölluðu um leikinn vestanhafs. James Harden did not look good last night. pic.twitter.com/YWSkdnYZVn— shannon sharpe (@ShannonSharpe) December 17, 2020 Þá birti ESPN grein um að Harden fengi í raun allt sem hann vildi hjá Houston. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2012. Félagið hefur verið með fjóra þjálfara á þeim tíma og samkvæmt fyrrum starfsmanni félagsins mætti segja að stefna þess sé í rauninni „hvað sem James vill.“ Hann fær auka frídaga, hann alltaf frí eftir Stjörnuleikinn og öllu sem honum fylgir. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur áhrif á hverjir koma og fara sem og hver þjálfar. Hann á að hafa ýtt undir að Kevin McHale, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi verið látinn taka poka sinn. James Harden says he was training for the season in Atlanta and Vegas with his personal trainers pic.twitter.com/Z81z3DtR3B— Bleacher Report (@BleacherReport) December 16, 2020 Þá mun Harden hafa séð til þess að bæði Dwight Howard og Chris Paul var skipt út fyrir aðra leikmenn. Svo virðist sem Houston sé alveg sama svo lengi sem Harden stendur sig inn á vellinum. Hann hefur hins vegar aldrei farið lengra en í úrslit Vesturdeildarinnar með liðið á sínum átta árum í Houston. Harden spilaði 21 mínútu í 14 stiga sigri Rockets á Spurs, lokatölur 112-98. Hann skoraði 12 stig, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann þarf að gera mikið mun betur ef Houston ætla sér aftur í úrslit Vesturdeildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Harden hefur án alls efa verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin ár. Hann var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 2018 og hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú ár í röð, 2018-2020. Það er ef frá er talin úrslitakeppnin. Harden virðist hins vegar hafa tekið aðeins of vel á því í fríinu sínu nú eftir að Los Angeles Lakers sló þá út á leið sinni að meistaratitlinum. Harden mætti seint til æfinga og virtist töluvert frá sínu besta er Rockets mættu Spurs í fyrranótt. Var holdarfar Harden til umræðu hjá þeim sem fjölluðu um leikinn vestanhafs. James Harden did not look good last night. pic.twitter.com/YWSkdnYZVn— shannon sharpe (@ShannonSharpe) December 17, 2020 Þá birti ESPN grein um að Harden fengi í raun allt sem hann vildi hjá Houston. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2012. Félagið hefur verið með fjóra þjálfara á þeim tíma og samkvæmt fyrrum starfsmanni félagsins mætti segja að stefna þess sé í rauninni „hvað sem James vill.“ Hann fær auka frídaga, hann alltaf frí eftir Stjörnuleikinn og öllu sem honum fylgir. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur áhrif á hverjir koma og fara sem og hver þjálfar. Hann á að hafa ýtt undir að Kevin McHale, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi verið látinn taka poka sinn. James Harden says he was training for the season in Atlanta and Vegas with his personal trainers pic.twitter.com/Z81z3DtR3B— Bleacher Report (@BleacherReport) December 16, 2020 Þá mun Harden hafa séð til þess að bæði Dwight Howard og Chris Paul var skipt út fyrir aðra leikmenn. Svo virðist sem Houston sé alveg sama svo lengi sem Harden stendur sig inn á vellinum. Hann hefur hins vegar aldrei farið lengra en í úrslit Vesturdeildarinnar með liðið á sínum átta árum í Houston. Harden spilaði 21 mínútu í 14 stiga sigri Rockets á Spurs, lokatölur 112-98. Hann skoraði 12 stig, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann þarf að gera mikið mun betur ef Houston ætla sér aftur í úrslit Vesturdeildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira