Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:03 Sá sem hreppti hnossið fær að anda að sér hverjum þeim ilm sem stafar af hinni dulúðugu Monu Lisu. Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á. Hið einstaka tækifæri var meðal upplifana sem boðnar voru upp á uppboði til að fjármagna uppbyggingu safnsins. Sá heppni mun fá að verða viðstaddur árlega athugun á meistaraverki Leonardo da Vinci en þá er Mona Lisa fjarlægð úr verndarhjúp sínum og ástand hennar metið. Aðrar upplifanir sem boðið var upp á voru einkaleiðsögn um safnið með safnstjóranum Jean-Luc Martinez og næturleiðsögn um kyndlalýsta sýningarsalina. Báðar fóru á 6 milljónir. Þá voru einkatónleikar í Caryatids-salnum slegnir á 6,5 milljónir. Louvre átti einnig samstarf við Cartier og Dior um viðburði. Þannig gaf Cartier armband að andvirði 14 milljóna króna, sem verður afhent vinningshafanum í einkaheimsókn á safnið. Sá mun einnig fá að heimsækja leynilegar vinnustofur skartgripafyrirtækisins í París. CNN sagði frá. Frakkland Menning Myndlist Söfn Tengdar fréttir Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Hið einstaka tækifæri var meðal upplifana sem boðnar voru upp á uppboði til að fjármagna uppbyggingu safnsins. Sá heppni mun fá að verða viðstaddur árlega athugun á meistaraverki Leonardo da Vinci en þá er Mona Lisa fjarlægð úr verndarhjúp sínum og ástand hennar metið. Aðrar upplifanir sem boðið var upp á voru einkaleiðsögn um safnið með safnstjóranum Jean-Luc Martinez og næturleiðsögn um kyndlalýsta sýningarsalina. Báðar fóru á 6 milljónir. Þá voru einkatónleikar í Caryatids-salnum slegnir á 6,5 milljónir. Louvre átti einnig samstarf við Cartier og Dior um viðburði. Þannig gaf Cartier armband að andvirði 14 milljóna króna, sem verður afhent vinningshafanum í einkaheimsókn á safnið. Sá mun einnig fá að heimsækja leynilegar vinnustofur skartgripafyrirtækisins í París. CNN sagði frá.
Frakkland Menning Myndlist Söfn Tengdar fréttir Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32