Spilar tónlist fyrir tómri Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 11. desember 2020 20:01 Plötusnúðurinn KrBear spilar í Hörpu. Plötusnúðurinn KrBear kemur sér fyrir í Hörpu og spilar þar danstónlist í útsendingu sem hefst klukkan níu í kvöld. Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Útsendingin er á vegum íslenska viðburðafyrirtækisins Volume sem sérhæfir sig í útsendingum þar sem plötusnúðar þeyta skífum á framandi stöðum. Hún verður aðgengileg hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi klukkan 21. Um KrBear Haraldur Ragnarsson, betur þekktur sem KrBear er einn þekktasti house plötusnúður landsins. Hann hefur komið víða við og spilað á helstu skemmtistöðum Reykjavíkur síðastliðin ár. Hann er einn af stofnendum útvarpsþáttsins Vibes, og er nú að semja og gefa út sína eigin tónlist hjá erlendu plötufyrirtæki sem kallast Fragments. Þetta er í annað sinn sem að KrBear spilar í Hörpunni. Síðast var það á Sónar, þegar hægt var að spila fyrir troðið dansgólf.
Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01 Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20 Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30 Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30 Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bein útsending: Spilar danstónlist á bökkum Elliðaár Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu úr Elliðaárdalnum hér á Vísi. 29. september 2020 18:01
Bein útsending: Mike The Jacket í Yoda hellinum í Hjörleifshöfða Klukkan 20 í kvöld er hægt að horfa á tónlistarveislu frá Hjörleifshöfða hér á Vísi. 17. september 2020 18:20
Bein útsending: Ezeo spilar í Gufunesi Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Gufunesi og streymt hér á Vísi. 23. ágúst 2020 20:30
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. 2. júlí 2020 19:30
Bein útsending: Nightshock í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 8. júní 2020 19:30